„Margrét Adólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Adólfsdóttir''' húsfreyja, ræstingastjóri fæddist 27. september 1966.<br> Foreldrar hennar Adólf Sigurgeirsson sjómaður, járnsmiður, f. 15. ágúst 1930, d. 7. september 2023, og kona hans Anna Jenný White Marteinsdóttir húsfreyja, f. 31. mars 1937, d. 16. maí 2018. Börn Önnu og Adólfs:<br> 1. Sigurgeir Halldór Adólfsson, f. 24. desember 1959, d. 18. ágúst 1967.<br> 2. Kjartan Friðrik Adólfsson bókari, f. 6. nóvember 1964.<br> 3...)
 
m (Verndaði „Margrét Adólfsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2025 kl. 13:28

Margrét Adólfsdóttir húsfreyja, ræstingastjóri fæddist 27. september 1966.
Foreldrar hennar Adólf Sigurgeirsson sjómaður, járnsmiður, f. 15. ágúst 1930, d. 7. september 2023, og kona hans Anna Jenný White Marteinsdóttir húsfreyja, f. 31. mars 1937, d. 16. maí 2018.

Börn Önnu og Adólfs:
1. Sigurgeir Halldór Adólfsson, f. 24. desember 1959, d. 18. ágúst 1967.
2. Kjartan Friðrik Adólfsson bókari, f. 6. nóvember 1964.
3. Margrét Adólfsdóttir húsfreyja, ræstingastjóri, f. 27. september 1966.
4. Sigrún Adólfsdóttir húsfreyja, tölvutæknir í Þýskalandi, f. 13. desember 1969.
Börn Adólfs og Stefaníu:
1. Júlía Kristín Adólfsdóttir húsfreyja, starfsmaður á sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík, matráðskona, f. 24. nóvember 1952, d. 5. desember 2020.
2. Elísa Beglind Adólfsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 24. desember 1953 að Skólavegi 1.

Þau Ingi Birgir giftu sig, eignuðust eitt barn, andvana. Ingi lést 2018.
Margrét býr í Hfirði.

I. Maður Margrétar var Ingi Birgir Sverrisson frá Dalvík, bifreiðastjóri, f. 1. ágúst 1959, d. 27. október 2018. Foreldrar hans Sverrir Ósmann Sigurðsson, f. 21. janúar 1928, d. 26. janúar 2004, og Ragnhildur Annbjörg Hallgrímsdóttir, f. 11. desember 1938.
Barn þeirra:
1. Andvana fædd, Anna Þóra Ingadóttir, f. 1. janúar 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.