„Guðni Hjálmarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðni Hjálmarsson''', húsasmiður, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins fæddist 23. ágúst 1968.<br> Foreldrar hans Hjálmar Guðnason frá Vegamótum, loftskeytamaður, tónlistarkennari, stjórnandi Lúðrasveitarinnar, f. 9. desember 1940, d. 27. janúar 2006, og Kristjana Svavarsdóttir frá Byggðarholti, húsfreyja, talsímakona, f. 16. mars 1941. Þau Guðbjörg giftu sig,...)
 
m (Verndaði „Guðni Hjálmarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. mars 2025 kl. 11:47

Guðni Hjálmarsson, húsasmiður, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins fæddist 23. ágúst 1968.
Foreldrar hans Hjálmar Guðnason frá Vegamótum, loftskeytamaður, tónlistarkennari, stjórnandi Lúðrasveitarinnar, f. 9. desember 1940, d. 27. janúar 2006, og Kristjana Svavarsdóttir frá Byggðarholti, húsfreyja, talsímakona, f. 16. mars 1941.

Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Stóragerði 11.

I. Kona Guðna er Guðbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður hjá Vinnslustöðinni, f. 11. ágúst 1971.
Börn þeirra:
1. Jenný Guðnadóttir, f. 5. febrúar 1993.
2. Hjálmar Carl Guðnason, f. 17. október 1997.
3. Elísabet Guðnadóttir, f. 5. september 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.