„Prestafjara“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
(Bætti við texta) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Prestafjara.jpg|thumb|250px|Prestafjara]] | [[Mynd:Prestafjara.jpg|thumb|250px|Prestafjara]] | ||
'''Prestafjara''' | '''Prestafjara''' stendur næst [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] sem fór undir hraunið. Þó stendur hún ansi langt þaðan, enda stækkaði nýja hraunið eyjuna um 2,3 km². Klettar sem heita Prestar standa við Prestafjöru, en nyrst í fjörunni stendur [[Urðaviti]]nn. Nafngiftin er þannig til komin að þegar gaus, voru prestar Eyjamanna þeir sr. Þorsteinn Lúther Jónsson og sr. Karl Sigurbjörnsson. Sá fyrrnefndi var nokkuð þéttur á velli en hinn mjög grannvaxinn. Þóttu klettarnir tveir nokkuð líkir þeim útlits og mun nafnið þannig til komið. | ||
[[Flokkur:Örnefni]] | [[Flokkur:Örnefni]] |
Útgáfa síðunnar 17. júní 2007 kl. 10:44
Prestafjara stendur næst Kirkjubæ sem fór undir hraunið. Þó stendur hún ansi langt þaðan, enda stækkaði nýja hraunið eyjuna um 2,3 km². Klettar sem heita Prestar standa við Prestafjöru, en nyrst í fjörunni stendur Urðavitinn. Nafngiftin er þannig til komin að þegar gaus, voru prestar Eyjamanna þeir sr. Þorsteinn Lúther Jónsson og sr. Karl Sigurbjörnsson. Sá fyrrnefndi var nokkuð þéttur á velli en hinn mjög grannvaxinn. Þóttu klettarnir tveir nokkuð líkir þeim útlits og mun nafnið þannig til komið.