„Alda Harðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Alda Harðardóttir''' húsfreyja, fjármálastjóri fæddist 22. júlí 1961.<br> Foreldrar hennar Hörður Snævar Jónsson frá Rvk, skipstjóri, f. 7. júní 1937, d. 13. október 2001, og kona hans Sjöfn Guðjónsdóttir frá Steinholti í Leirársveit, Borg., húsfreyja, verslunarmaður, f. þar 16. apríl 1939, d. 20. september 1993. Börn Sjafnar og Harðar:<br> 1. Hrönn Harðardótti...)
 
m (Verndaði „Alda Harðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2024 kl. 11:00

Alda Harðardóttir húsfreyja, fjármálastjóri fæddist 22. júlí 1961.
Foreldrar hennar Hörður Snævar Jónsson frá Rvk, skipstjóri, f. 7. júní 1937, d. 13. október 2001, og kona hans Sjöfn Guðjónsdóttir frá Steinholti í Leirársveit, Borg., húsfreyja, verslunarmaður, f. þar 16. apríl 1939, d. 20. september 1993.

Börn Sjafnar og Harðar:
1. Hrönn Harðardóttir bankastarfsmaður, f. 22. júlí 1961. Maður hennar Grettir Ingi Guðmundsson.
2. Alda Harðardóttir skrifstofumaður, f. 22. júlí 1961. Barnsfaðir hennar Jón Snorrason. Maður hennar Jónas Jónasson.
3. Eyþór Harðarson rafmagnstæknifræðingur, útgerðarstjóri, f. 11. júní 1963. Kona hans Laufey Grétarsdóttir.
4. Katrín Harðardóttir íþróttafræðingur, f. 4. desember 1969. Maður hennar Aðalsteinn Ingvarsson.

Alda eignaðist barn með Jóni 1990.
Þau Jónas giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Kópavogi.

I. Barnsfaðir Öldu er Jón Snorrason, f. 8. febrúar 1962.
Barn þeirra:
1. Hörður Snævar Jónsson, f. 27. janúar 1990.

II. Maður Öldu er Jónas Jónasson, flugstjóri, f. 11. maí 1964. Foreldrar hans Jónas Guðmundur Ólafsson, sjómaður, sendibílstjóri, f. 29. júní 1921, d. 16. október 2015, og kona hans Bríet Guðlaugsdóttir, frá Odda, húsfreyja, verkakona, f. 30. júlí 1923, d. 13. janúar 2015.
Barn þeirra:
2. Sandra Björk Jónasdóttir, f. 14. ágúst 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.