„Gunnar Þór Þórsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Gunnar Þór Þórsson. '''Gunnar Þór Þórsson''', lögreglumaður fæddist 19. september 1989.<br> Foreldrar hans Þór Engilbertsson, húsasmíðameistari, f. 16. apríl 1954, og barnsmóðir hans Sigríður Jóhanna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 10. október 1959 í Rvk Þau Sunna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hafnarfirði. I. Kona Gunnars Þórs er Sunna Jóhannsdóttir, húsfreyja, há...)
 
m (Verndaði „Gunnar Þór Þórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. október 2024 kl. 14:05

Gunnar Þór Þórsson.

Gunnar Þór Þórsson, lögreglumaður fæddist 19. september 1989.
Foreldrar hans Þór Engilbertsson, húsasmíðameistari, f. 16. apríl 1954, og barnsmóðir hans Sigríður Jóhanna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 10. október 1959 í Rvk

Þau Sunna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hafnarfirði.

I. Kona Gunnars Þórs er Sunna Jóhannsdóttir, húsfreyja, hárgreiðslumeistari, bókari, f. 18. desember 1990. Foreldrar hennar Jóhann Ríkharðsson, f. 7. október 1956, og Fríða Rut Baldursdóttir, f. 27. maí 1957.
Börn þeirra:
1. Jóhann Þór Gunnarsson, f. 26. febrúar 2013.
2. Grímur Gunnarsson, f. 28. júní 2018.
3. Baldur Uni Gunnarsson, f. 31. maí 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.