„Benóný Færseth“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
I. Kona Benónýs Friðriks, (31. desember 1988), var [[Stella Jónsdóttir (Reykholti)|Stella Jónsdóttir]] frá [[Reykholt (eldra)|Reykholti]], húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 31. júlí 1955, d. 24. júní 1998.<br>
I. Kona Benónýs Friðriks, (31. desember 1988), var [[Stella Jónsdóttir (Reykholti)|Stella Jónsdóttir]] frá [[Reykholt (eldra)|Reykholti]], húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 31. júlí 1955, d. 24. júní 1998.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jón Gísli Benónýsson]] flugvallarvörður, járnsmiður, bráðatæknir, f. 22. ágúst 1975 í Eyjum. Kona hans [[Annika Vigdís Geirsdóttir]].<br>
1. [[Jón Gísli Benónýsson]] flugvallarvörður, járnsmiður, bráðatæknir, húsvörður, f. 22. ágúst 1975 í Eyjum. Kona hans [[Annika Vigdís Geirsdóttir]].<br>
2. [[Hafþór Benónýsson]] hárgreiðslumeistari, f. 19. mars 1979. Maki hans Arnar Þór Viðarsson.<br>
2. [[Hafþór Benónýsson]] hárgreiðslumeistari, f. 19. mars 1979. Maki hans Arnar Þór Viðarsson.<br>
3. [[Sævar Benónýsson (Bröttugötu 22)|Sævar Benónýsson]] Baadermaður hjá Leo Seefood, f. 22. nóvember 1985. Kona hans Unnur Tryggvadóttir.<br>
3. [[Sævar Benónýsson (Bröttugötu 22)|Sævar Benónýsson]] Baadermaður hjá Leo Seefood, f. 22. nóvember 1985. Kona hans Unnur Tryggvadóttir.<br>

Núverandi breyting frá og með 15. október 2024 kl. 16:28

Benóný Friðrik Færseth.

Benóný Friðrik Hallgrímsson Færseth skipstjóri fæddist 17. febrúar 1955 í Sóleyjarhlíð við Hásteinsveg 45 og lést 31. mars 1999.
Foreldrar hans voru Hallgrímur Færseth skipstjóri, síðar netagerðarmaður í Keflavík, f. 5. ágúst 1936, d. 6. september 2004, og kona hans Jóna Sigríður Benónýsdóttir húsfreyja, f. 3. september 1935, d. 20. júlí 1984.

Benóný var með foreldrum sínum í æsku.
Hann fluttist til Eyja og lauk Stýrimannaskólanum 1976.
Benóný stundaði sjómennsku frá 15 ára aldri, fyrst með föður sínum í Keflavík, síðar í Eyjum á ýmsum bátum. Hann var skipstjóri á Sigurfara VE 138 frá 1986 uns hann var seldur til Garðs. Benóný flutti þá til Keflavíkur og þar bjuggu hjónin síðan. Þau Stella giftu sig 1988, eignuðust fjögur börn.
Stella lést 1998 og Benóný 1999.

I. Kona Benónýs Friðriks, (31. desember 1988), var Stella Jónsdóttir frá Reykholti, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 31. júlí 1955, d. 24. júní 1998.
Börn þeirra:
1. Jón Gísli Benónýsson flugvallarvörður, járnsmiður, bráðatæknir, húsvörður, f. 22. ágúst 1975 í Eyjum. Kona hans Annika Vigdís Geirsdóttir.
2. Hafþór Benónýsson hárgreiðslumeistari, f. 19. mars 1979. Maki hans Arnar Þór Viðarsson.
3. Sævar Benónýsson Baadermaður hjá Leo Seefood, f. 22. nóvember 1985. Kona hans Unnur Tryggvadóttir.
4. Óðinn Benónýsson Baadermaður hjá Leo Seefood, sjúkraflutningamaður, f. 4. september 1990. Kona hans Sigríður Margrét Sævarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.