„Kristinn Buch“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristinn Sigurbjörn Lúðvíksson Buch''', sjómaður, starfsmaður í Vinnslustöðinni, síðar húsasmiður, fæddist 15. desember 1944 á Skagaströnd og lést 15. júní 2016 á heimili sínu í Helsingör í Danmörku.<br> Foreldrar hans voru Lúðvík Kristjánsson, f. 30. júní 1910, d. 10. febrúar 2001, og Pálína Sigríður Frímannsdóttir, f. 27. nóvember 1916, d. 5. júlí 1962. Kristinn eignaðist eitt barn með Þorbjörgu.<br> Þau Elisabeth giftu s...)
 
m (Verndaði „Kristinn Buch“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. október 2024 kl. 13:33

Kristinn Sigurbjörn Lúðvíksson Buch, sjómaður, starfsmaður í Vinnslustöðinni, síðar húsasmiður, fæddist 15. desember 1944 á Skagaströnd og lést 15. júní 2016 á heimili sínu í Helsingör í Danmörku.
Foreldrar hans voru Lúðvík Kristjánsson, f. 30. júní 1910, d. 10. febrúar 2001, og Pálína Sigríður Frímannsdóttir, f. 27. nóvember 1916, d. 5. júlí 1962.

Kristinn eignaðist eitt barn með Þorbjörgu.
Þau Elisabeth giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum, en fluttu til Danmerkur 1985. Þau skildu.

I. Barnsmóðir Kristins er Þorbjörg Bech Guðmundsdóttir, f. 23. desember 1946.
Barn þeirra:
1. Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri, f. 26. desember 1966.

II. Fyrrum kona Kristins var Elisabeth Bjarnarson Buch, frá Færeyjum, f. 7. september 1944, d. 10. janúar 2009.
Börn þeirra:
2. Paula Kristín Buch, f. 5. júní 1967. Hún bjó í Eyjum, en síðar á Hvolsvelli. Maður hennar Sigurður Þór Þórhallsson.
3. Pálína Sigurbjörg Buch, f. 9. ágúst 1968. Barnsfaðir hennar Rúnar Vöggsson. Sambúðarmaður hennar Jóhannes Sæmundsson.
4. María Karen Buch, f. 24. nóvember 1972. Maður hennar Kenneth Christian Karlsen. Þau búa í Danmörku.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.