„Guðmudur Markússon (trúboði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Markússon''', vélfræðingur, sjómaður, trúboði fæddist 17. júlí 1907 Hákoti í Þykkvabæ og lést 15. nóvember 1993.<br> Foreldrar hans voru Markús Sveinsson bóndi í Dísukoti í Djúpárhreppi, Rang., f. 2. apríl 1879, d. 26. júlí 1966, og kona hans Katrín Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 21. ágúst 1883, d. 17. október 1957. Þau Elínborg giftu sig, eignuðust eitt barn, sem lést nýfætt. Þau skildu.<br> Þau Sigrún hófu sambúð, ei...)
 
m (Verndaði „Guðmudur Markússon (trúboði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 24. september 2024 kl. 14:02

Guðmundur Markússon, vélfræðingur, sjómaður, trúboði fæddist 17. júlí 1907 Hákoti í Þykkvabæ og lést 15. nóvember 1993.
Foreldrar hans voru Markús Sveinsson bóndi í Dísukoti í Djúpárhreppi, Rang., f. 2. apríl 1879, d. 26. júlí 1966, og kona hans Katrín Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 21. ágúst 1883, d. 17. október 1957.

Þau Elínborg giftu sig, eignuðust eitt barn, sem lést nýfætt. Þau skildu.
Þau Sigrún hófu sambúð, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Auður giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Kona Guðmundar, skildu, var Elísabet Guðjónsdóttir.
1. Barn þeirra dó nýfætt.

II. Sambúðarkona Guðmundar, skildu, var Sigrún Ólafsdóttir, f. 12. febrúar 1917, d. 20. október 2001. Foreldrar hennar Ólafur Engilbert Bjarnason, f. 13. janúar 1893, d. 2. október 1983, og Jenný Dagbjört Jensdóttir, f. 12. maí 1897, d. 2. desember 1964.
Barn þeirra:
2. Gunnar Björgvin Guðmundsson, verslunarmaður, f. 26. janúar 1941.

III. Kona Guðmundar er Auður Kristinsdóttir, húsfreyja, vann við heimilishjálp, f. 30. apríl 1926, d. 8. nóvember 2020. Foreldrar hennar Kristinn Gunnlaugsson, f. 27. maí 1897, d. 22. febrár 1984, og Gunnhildur Stefanía Sigurðardóttir, f. 19. júní 1898, d. 22. nóvember 1929. Fósturforeldrar Jón Oddsson, f. 1876,og Jórunn Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1867.
Barn þeirra:
3. Benjamín Guðmundsson, trésmiður, f. 3. september 1957.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.