„Páll Sveinsson (umboðsmaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Páll Sveinsson''', rekur umboðsskrifstofu fyrir Icebrit á Bretlandi, fæddist 6. ágúst 1950.<br> Foreldrar hans voru Sveinn Pálsson menntaskólakennari á Laugarvatni, f. 30. september 1922, d. 18. apríl 1991, og kona hans Helena Pálsson húsfreyja, svissneskrar ættar.<br> Páll eignaðist barn með Kolbrúnu Hörpu 1972.<br> Þau Sigurlaug giftu sig 1984, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Búhamar 15. I. Barnsmóðir Páls er Kolbrún Harp...)
 
m (Verndaði „Páll Sveinsson (umboðsmaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. september 2024 kl. 15:45

Páll Sveinsson, rekur umboðsskrifstofu fyrir Icebrit á Bretlandi, fæddist 6. ágúst 1950.
Foreldrar hans voru Sveinn Pálsson menntaskólakennari á Laugarvatni, f. 30. september 1922, d. 18. apríl 1991, og kona hans Helena Pálsson húsfreyja, svissneskrar ættar.

Páll eignaðist barn með Kolbrúnu Hörpu 1972.
Þau Sigurlaug giftu sig 1984, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Búhamar 15.

I. Barnsmóðir Páls er Kolbrún Harpa Vatnsdal Sigríðardóttir, f. 10. febrúar 1954.
Barn þeirra:
1. Helena Sigríður Pálsdóttir, húsfreyja, f. 31. júlí 1972.

II. Kona Páls, (12. júní 1984) er Sigurlaug Bjarnadóttir, húsfreyja, deildarstjóri, f. 6. október 1954.
Börn þeirra:
1. Sara Pálsdóttir viðskiptafræðingur, með mastersgráðu í Alþjóðaviðskiptum, starfsmaður Landsbankans, f. 8. mars 1983. Sambúðarmaður hennar Kjartan Á. Guðbergsson.
2. Arna Sif Pálsdóttir, grafískur hönnuður, f. 5. janúar 1988. Maður hennar Þorkell Helgi Sigfússon.
3. Sighvatur Pálsson viðskiptafræðingur, f. 14. maí 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.