„Óskar Eggertsson (Víðivöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Óskar Eggertsson (Víðivöllum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:


Börn Jónu Guðrúnar og Eggerts:<br>
Börn Jónu Guðrúnar og Eggerts:<br>
1. [[Ólafur Eggertsson|Ólafur]] stýrimaður, 15. febrúar 1948.<br>
1. [[Ólafur Eggertsson|Ólafur]] stýrimaður, 15. febrúar 1948, d. 8. ágúst 2024.<br>
2. [[Svava Eggertsdóttir (Víðivöllum)|Svava]] húsfreyja, 13. mars 1952, d. 9. júní 2005.<br>
2. [[Svava Eggertsdóttir (Víðivöllum)|Svava]] húsfreyja, 13. mars 1952, d. 9. júní 2005.<br>
3. [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnar]] skipasmíðameistari, f. 11. nóvember 1954.<br>
3. [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnar]] skipasmíðameistari, f. 11. nóvember 1954.<br>

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2024 kl. 21:12

Óskar Eggertsson.

Óskar Eggertsson frá Víðivöllum, vélavörður fæddist 11. apríl 1966 og lést 16. apríl 2000 að Sóleyjargötu 12.
Foreldrar hans voru Eggert Gunnarsson skipasmíðameistari, f. 4. september 1922, d. 4. janúar 1991, og kona hans Jóna Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, f. 17. nóvember 1927, d. 12. mars 2010.

Börn Jónu Guðrúnar og Eggerts:
1. Ólafur stýrimaður, 15. febrúar 1948, d. 8. ágúst 2024.
2. Svava húsfreyja, 13. mars 1952, d. 9. júní 2005.
3. Gunnar skipasmíðameistari, f. 11. nóvember 1954.
4. Guðfinna húsfreyja og bankastarfsmaður, 14. desember 1955.
5. Sigurlaug húsfreyja og leikskólakennari, f. 22. júní 1961.
6. Óskar vélavörður, f. 11 apríl 1966, d. 16. apríl 2000.

Óskar lauk námskeiði í Vélskólanum, fékk einnig hin minni skipstjórnarréttindi.
Hann var sjómaður um skeið, á Dala-Rafni, en síðan vann hann hjá Kertaverksmiðjunni.
Hann bjó á Foldahrauni 39h, lést árið 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.