„Ásdís Gunnlaugsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ásdís Gunnlaugsdóttir''', húsfreyja, starfsmaður á borpalli fyrir Norðmenn fæddist 15. desember 1962 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Gunnlaugur Elías Björnsson, sjómaður, vélstjóri, f. 13. janúar 1941, drukknaði 5. nóvember 1968, og kona hans Árný Ingiríður Kristinsdóttir, f. 20. desember 1940. Börn Árnýjar og Gunnlaugs:<br> 1. Guðbjörg Birna Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 31. október 1960. Fyrru...)
 
m (Verndaði „Ásdís Gunnlaugsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. júlí 2024 kl. 10:49

Ásdís Gunnlaugsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á borpalli fyrir Norðmenn fæddist 15. desember 1962 í Eyjum.
Foreldrar hennar Gunnlaugur Elías Björnsson, sjómaður, vélstjóri, f. 13. janúar 1941, drukknaði 5. nóvember 1968, og kona hans Árný Ingiríður Kristinsdóttir, f. 20. desember 1940.

Börn Árnýjar og Gunnlaugs:
1. Guðbjörg Birna Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 31. október 1960. Fyrrum maður hennar Björn Stefánsson úr Höfnum. Sambúðarmaður hennar Dagnýr Vigfússon.
2. Ásdís Gunnlaugsdóttir, vinnur á borpalli fyrir Norðmenn, f. 15. desember 1962. Maður hennar Númi Jónsson úr Keflavík.
3. Þóranna Gunnlaugsdóttir, vinnur við heimilishjálp og veislur, f. 1. ágúst 1964. Fyrrum maður hennar Höskuldur Björnsson. Fyrrum maður hennar Sævar Bragason. Sambúðarmaður hennar Guðjón Baldvin Baldvinsson.

Þau Númi giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Ásdísar er Númi Jónsson úr Keflavík, f. 2. júlí 1959. Foreldrar hans Jón Magnússon, f. 20. janúar 1930, d. 28. mars 2007, og Lilja Þórðardóttir, f. 12. september 1930, d. 7. febrúar 2020.
Börn þeirra:
1. Mekkin Númadóttir Myhre, f. 8. júlí 1981 í Keflavík.
2. Ýr Númadóttir, f. 18. maí 1991 í Noregi.
3. Þráinn Númason, f. 18. maí 1991 í Noregi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.