„Þórunn Björnsdóttir (Brandshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þórunn Björnsdóttir''', vinnukona í Brandshúsi 1845, húsfreyja í Kumbaravogi á Stokkseyri fæddist 29. nóvember 1817 og lést 20. júlí 1900.<br> Foreldrar hennar voru Björn Sigmundsson, bóndi í Norður-Fíflholtshjáleigu í Landeyjum, f. 1781, d. 16. maí 1820, og Ólöf Ásgeirsdóttir, húsfreyja, f. 1775, d. 29. nóvember 1838. Þau Páll giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Kumbaravogi. I. Maður Þórunnar var Páll Halldórsson, bóndi,...)
 
m (Verndaði „Þórunn Björnsdóttir (Brandshúsi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 19. júní 2024 kl. 18:02

Þórunn Björnsdóttir, vinnukona í Brandshúsi 1845, húsfreyja í Kumbaravogi á Stokkseyri fæddist 29. nóvember 1817 og lést 20. júlí 1900.
Foreldrar hennar voru Björn Sigmundsson, bóndi í Norður-Fíflholtshjáleigu í Landeyjum, f. 1781, d. 16. maí 1820, og Ólöf Ásgeirsdóttir, húsfreyja, f. 1775, d. 29. nóvember 1838.

Þau Páll giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Kumbaravogi.

I. Maður Þórunnar var Páll Halldórsson, bóndi, f. 7. júní 1816, d. 13. júní 1896. Foreldrar hans voru Halldór Pálsson í Vatnsdal í Fljótshlíð, f. 1745, d. 18. október 1829, og Guðlaug Jónsdóttir, húsfreyja, f. 1776, d. 21. júní 1859.
Börn þeirra:
1. Guðlaug Pálsdóttir, f. 7. desember 1846, d. 27. febrúar 1938.
2. Halldór Pálsson, f. 20. febrúar 1851, d. 25. apríl 1926.
3. Pálína Pálsdóttir, f. 4. febrúar 1855, d. 14. september 1922. Barnsfaðir hennar Jón Þórðarson í Traðarholti.
4. Þórunn Pálsdóttir. Maður hennar Finnur Sveinbjörnsson á Grjótlæk.
5. Soffía Pálsdóttir, bústýra í Eystri-Rauðarhóli, f. 22. apríl 1864, d. 1. nóvember 1958. Maður hennar Sigurður Jónsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.