„Þórarinn Magnússon (Söndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þórarinn Magnússon''' frá Söndum í Meðallandi, vinnumaður fæddist þar júlí 1810 og lést 10. febrúar 1848.<br> Foreldrar hans voru Magnús Stefánsson, bóndi, f. 1774 í Hofsnesi, d. 2. febrúar 1825 og kona hans Sesselja Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 1773 á Kallsfelli í Lóni, d. 20. október 1857. Þórarinn var hjá foreldrum sínum á Söndum til 1811, með móður sinni í Lágu-Kotey 1811-1812, tökubarn þar 1812-1813, hjá foreldrum sínum í Nýjab...)
 
m (Verndaði „Þórarinn Magnússon (Söndum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 19. júní 2024 kl. 17:28

Þórarinn Magnússon frá Söndum í Meðallandi, vinnumaður fæddist þar júlí 1810 og lést 10. febrúar 1848.
Foreldrar hans voru Magnús Stefánsson, bóndi, f. 1774 í Hofsnesi, d. 2. febrúar 1825 og kona hans Sesselja Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 1773 á Kallsfelli í Lóni, d. 20. október 1857.

Þórarinn var hjá foreldrum sínum á Söndum til 1811, með móður sinni í Lágu-Kotey 1811-1812, tökubarn þar 1812-1813, hjá foreldrum sínum í Nýjabæ í Meðallandi 1913-1814, í Rofabæ 1814-1817, var á Grímsstöðum 1817-1818, hjá foreldrum sínum í Rofabæ 1818-1820, tökubarn í Borgarfelli 1820-1821. Hann kom úr Skaftártungu 1824, var með móður sinni á Undirhrauni 1824-1825, fór þá í Álftaver, var léttadrengur á Undirhrauni 1834 eða fyrr til 1835, níðursetningur á Snæbýli 1835-1836.
Hann fór þá til Eyja, var á sveit í Meðallandi 1838, fór þá vistum austur í Múlasýslu, og var vinnumaður á Brimnesi í Seyðisfirði 1845, fór þaðan næsta ár að Krossi í Mjóafirði.
Þórarinn lést 1848.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.