„Jóna Sigríður Gestsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jóna Sigríður Gestsdóttir''', húsfreyja á Selfossi og í Hveragerði fæddist 15. júlí 1951.<br> Foreldrar hennar Gestur Jóhannesson, frá Flögu í Þistilfirði, vélstjóri, f. 2. janúar 1929, drukknaði 12. apríl 1952, og kona hans María Anna Óladóttir, frá Miðhúsum, húsfreyja, f. 12. apríl 1932, d. 8. október 2016. Jóna Sigríður var húsfreyja og skrifstofumaður á Selfossi og í Hveragerði.<br>...)
 
m (Verndaði „Jóna Sigríður Gestsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 18:13

Jóna Sigríður Gestsdóttir, húsfreyja á Selfossi og í Hveragerði fæddist 15. júlí 1951.
Foreldrar hennar Gestur Jóhannesson, frá Flögu í Þistilfirði, vélstjóri, f. 2. janúar 1929, drukknaði 12. apríl 1952, og kona hans María Anna Óladóttir, frá Miðhúsum, húsfreyja, f. 12. apríl 1932, d. 8. október 2016.

Jóna Sigríður var húsfreyja og skrifstofumaður á Selfossi og í Hveragerði.
Þau Árni Rúnar giftu sig 1969, eignuðust fjögur börn. Þau skildu.
Þau Jón Ingi hófu sambúð.

I. Maður Jónu Sigríðar, (27. desember 1969), Árni Rúnar Baldursson, garðyrkjumaður, húsasmíðameistari, f. 13. janúar 1949, d. 18. október 2022. Foreldrar hans Baldur Gunnarsson, f. 19. september 1917, d. 11. febrúar 1985, og kona hans Sigríður Ellertsdóttir, húsfreyja, f. 26. september 1927, d. 28. júlí 2004.
Börn þeirra:
1. Gestur Rúnarsson, málari í Rvk, f. 15. október 1969 í Eyjum.
2. Baldur Rúnarsson, fangavörður, f. 14. september 1973.
3. María Anna Rúnarsdóttir, í Hvergerði, f. 20. janúar 1979.
4. Árni Rúnarsson, f. 20. júlí 1987 í Rvk.

II. Sambúðarmaður Jónu er Jón Ingi Kristjánsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.