„Hjörleifur Kristinn Jensson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Hjörleifur Kristinn Jensson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
*Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. [[Magnea Árnadóttir (Varmadal)|Magnea Árnadóttir]]. Handrit 1992.}} | *Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. [[Magnea Árnadóttir (Varmadal)|Magnea Árnadóttir]]. Handrit 1992.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur: Fiskimatsmenn]] | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur: Eftirlitsmenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]] | [[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]] |
Núverandi breyting frá og með 11. júní 2024 kl. 17:45
Hjörleifur Kristinn Jensson, fiskimatsmaður, eftirlitsmaður fæddist 7. ágúst 1955 í Hnífsdal.
Foreldrar hans Jens Guðmundur Hjörleifsson, frá Hnífsdal, f. 13. nóvember 1927, og kona hans Kristjana Kristjánsdóttir, frá Kirkjubæ í Skutulsfirði, húsfreyja, f. 11. desember 1929, d. 19. desember 2016.
Þau Ólöf giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Faxastíg 37.
I. Kona Hjörleifs Kristins, (7. júlí 1979), er Ólöf Jóna Þórarinsdóttir, húsfreyja,
starfsmaður í Sparisjóðnum, f. 1. febrúar 1958.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Hjörleifsson, f. 4. ágúst 1980 í Eyjum.
2. Jens Guðmundur Hjörleifsson, f. 8. apríl 1987 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.