„Jóhann Baldursson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jóhann Baldursson''' bifvélavirki fæddist 12. maí 1955 í Fit u. Eyjafjöllum.<br> Foreldrar hans Baldur Ólafsson, bóndi í Dísukoti í Þykkvabæ, f. 30. október 1929, og kona hans Sigríður Pálsdóttir, húsfreyja, f. 24. október 1930, d. 27. janúar 2021. Þau Svanhvít giftu sig 1977, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Dverghamar 34. I. Kona Jóhanns, (13. ágúst 1977), er Svanhvít Ólafsdóttir, h...) |
m (Verndaði „Jóhann Baldursson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 2. júní 2024 kl. 19:53
Jóhann Baldursson bifvélavirki fæddist 12. maí 1955 í Fit u. Eyjafjöllum.
Foreldrar hans Baldur Ólafsson, bóndi í Dísukoti í Þykkvabæ, f. 30. október 1929, og kona hans Sigríður Pálsdóttir, húsfreyja, f. 24. október 1930, d. 27. janúar 2021.
Þau Svanhvít giftu sig 1977, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Dverghamar 34.
I. Kona Jóhanns, (13. ágúst 1977), er Svanhvít Ólafsdóttir, húsfreyja, læknaritari, f. 22. júlí 1957 að Litlu-Heiði við Sólhlíð 21.
Börn þeirra:
1. Mary Linda Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 16. júní 1976 í Eyjum. Maður hennar Reynir Friðriksson.
2. Elín Jóhannsdóttir, f. 29. júlí 1979 í Eyjum. Maður hennar Samúel Sveinn Bjarnason.
3. Lóa Jóhannsdóttir, f. 19. mars 1986 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.