„Edda Heiðarsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Edda Heiðarsdóttir''' húsfreyja fæddist 21. apríl 1964.<br> Foreldrar hennar voru Sigvaldi ''Heiðar'' Árnason frá Svínadal í Kelduhverfi, sjómaður, f. þar 4. september 1933, d. 10. janúar 1979, og kona hans Inga Hallgerður Ingibegsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 21. maí 1937, d. 12. desember 1990. Börn Ingu og Heiðars:<br> 1. Árný Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 2. apríl 1955 í Ey...) |
m (Verndaði „Edda Heiðarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 1. júní 2024 kl. 12:50
Edda Heiðarsdóttir húsfreyja fæddist 21. apríl 1964.
Foreldrar hennar voru Sigvaldi Heiðar Árnason frá Svínadal í Kelduhverfi, sjómaður, f. þar 4. september 1933, d. 10. janúar 1979, og kona hans Inga Hallgerður Ingibegsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 21. maí 1937, d. 12. desember 1990.
Börn Ingu og Heiðars:
1. Árný Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 2. apríl 1955 í Eyjum.
2. Guðný Kristín Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 14. apríl 1956 að Vesturvegi 11.
3. Þorvaldur Heiðarsson, vélstjóri, f. 11.janúar 1958 að Vesturvegi 34.
4. Lovísa Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 23. október 1959 á Sj.
5. Ingibjörg Heiðarsdóttir, f. 16. desember 1960 að Vesturvegi 34.
6. Edda Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 21. apríl 1964 í Eyjum.
7. Karel Heiðarsson, vistmaður á Sólborg á Akureyri, f. 15. maí 1968 í Eyjum.
Þau Magnús hófu búskap, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hrísey í Eyjafirði. Þau skildu.
I. Maður Eddu, skildu, er Magnús Jóhann Mikaelsson verkstjóri, f. 30. janúar 1964 í Hrísey. Foreldrar hans Mikael Sigurðsson, útgerðarmaður, f. 30. september 1943 og Ebba Sigurhjartardóttir, f. 8. ágúst 1945.
Börn þeirra:
1. Árni Magnússon, f. 3. mars 1983 á Akureyri.
2. Mikael Andri Magnússon, f. 3. maí 1990 á Akureyri.
3. Samúel Magnússon, f. 16. febrúar 1994.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.