„Gunnhildur Björgólfsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Halla Arnardóttir]] húsfreyja, f. 7. september 1957 í Eyjum. Sambýlismaður Egill Brynjar Baldursson.<br> | 1. [[Halla Arnardóttir]] húsfreyja, f. 7. september 1957 í Eyjum. Sambýlismaður Egill Brynjar Baldursson.<br> | ||
2. [[Einar Arnarson]] sjómaður | 2. [[Einar Arnarson (Brekku)|Einar Arnarson]] sjómaður, f. 10. júní 1959 í Eyjum, býr á Akureyri. Sambýliskona hans María Auður Gissurardóttir.<br> | ||
3. [[Örn Arnarson]] leikskólakennari, ferðamálafræðingur á Akureyri, f. 14. nóvember 1965. Sambýliskona hans Katrín Björg Ríkharðsdóttir.<br> | 3. [[Örn Arnarson (Brekku)|Örn Arnarson]] leikskólakennari, ferðamálafræðingur á Akureyri, f. 14. nóvember 1965. Sambýliskona hans Katrín Björg Ríkharðsdóttir.<br> | ||
4. [[Hildur Arnardóttir]] húsfreyja, leiðbeinandi í grunnskóla, f. 2. ágúst 1967 í Eyjum. Sambýlismaður Steindór Guðnason.<br> | 4. [[Hildur Arnardóttir]] húsfreyja, leiðbeinandi í grunnskóla, f. 2. ágúst 1967 í Eyjum. Sambýlismaður Steindór Guðnason.<br> | ||
5. [[Agnes Arnardóttir]] húsfreyja, starfsmaður á hjúkrunarheimili, f. 27. júlí 1970 í Eyjum, býr á Akureyri. Fyrrum sambýlismaður hennar Jón Viðarsson. Sambýlismaður Brynjar Aðalsteinn Sigurðsson.<br> | 5. [[Agnes Arnardóttir]] húsfreyja, starfsmaður á hjúkrunarheimili, f. 27. júlí 1970 í Eyjum, býr á Akureyri. Fyrrum sambýlismaður hennar Jón Viðarsson. Sambýlismaður Brynjar Aðalsteinn Sigurðsson.<br> |
Útgáfa síðunnar 16. maí 2024 kl. 11:40
Gunnhildur Björgólfsdótir frá Húsavík, S-Þing., húsfreyja fæddist 24. desember 1937 á Vetrarbraut þar og lést 29. desember 2015.
Foreldrar hennar voru Björgólfur Sigurðsson málari, trésmiður á Húsavík og í Reykjavík, f. 5. apríl 1908 á Vopnafirði, d. 4. apríl 1953, og kona hans Járnbrá Jónsdóttir húsfreyja á Húsavík, í Reykjavík og síðar á Patreksfirði, f. 22. desember 1907 í Odda í Húsavík, d. 23. september 1956.
Fósturforeldrar Gunnhildar frá fjögurra ára aldri voru bræðurnir Hallur Engilbert Bjarnason og Stefán Eldjárn Bjarnason og Hildur Jónsdóttir ráðskona í Nýjabæ á Húsavík.
Gunnhildur var með foreldrum sínum fyrstu fjögur ár sín, en var þá send í fóstur til bræðranna og ráðskonu þeirra að Nýjabæ á Húsavík.
Hún fluttist ung til Eyja.
Þau Örn Viðar giftu sig 1957, eignuðust sex börn, en misstu síðasta barn sitt á fyrsta ári þess. Þau bjuggu í fyrstu á Brekku, síðar á Túngötu 18, en skildu um 1975.
Gunnhildur fluttist til Akureyrar var matráðskona á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri allt til starfsloka.
Þau Einar hófu sambúð um 1977.
Gunnhildur lést 2015.
I. Maður Gunnhildar, (22. desember 1957, skildu), er Örn Viðar Einarsson frá Brekku, vörubifreiðastjóri, f. 23. desember 1936.
Börn þeirra:
1. Halla Arnardóttir húsfreyja, f. 7. september 1957 í Eyjum. Sambýlismaður Egill Brynjar Baldursson.
2. Einar Arnarson sjómaður, f. 10. júní 1959 í Eyjum, býr á Akureyri. Sambýliskona hans María Auður Gissurardóttir.
3. Örn Arnarson leikskólakennari, ferðamálafræðingur á Akureyri, f. 14. nóvember 1965. Sambýliskona hans Katrín Björg Ríkharðsdóttir.
4. Hildur Arnardóttir húsfreyja, leiðbeinandi í grunnskóla, f. 2. ágúst 1967 í Eyjum. Sambýlismaður Steindór Guðnason.
5. Agnes Arnardóttir húsfreyja, starfsmaður á hjúkrunarheimili, f. 27. júlí 1970 í Eyjum, býr á Akureyri. Fyrrum sambýlismaður hennar Jón Viðarsson. Sambýlismaður Brynjar Aðalsteinn Sigurðsson.
6. Stúlka Arnardóttir, f. 28. júní 1972, d. 1. nóvember 1972.
II. Sambýlismaður Gunnhildar var Einar Steingrímur Óskarsson skrifstofumaður hjá Útgerðarfélagi Akureyrar.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 18. janúar 2016. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Örn Arnarson.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.