„Eggert Einar Jónsson“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Eggert Einar Jónsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Elín lést 1975. | Elín lést 1975. | ||
I. Kona Eggerts, (1912), var [[Elín Sigmundsdóttir]] frá Vindheimum í Tungusveit, Skagaf., húsfreyja, f. 22. júlí 1890, d. 31. janúar 1975.<br> | I. Kona Eggerts, (1912), var [[Elín Sigmundsdóttir (Vindheimum)|Elín Sigmundsdóttir]] frá Vindheimum í Tungusveit, Skagaf., húsfreyja, f. 22. júlí 1890, d. 31. janúar 1975.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Sigurlaug Auður Eggertsdóttir, f. 9. júní 1914, d. 23. júlí 2012. Maður hennar Bogi Sigurðsson.<br> | 1. [[Sigurlaug Auður Eggertsdóttir]], f. 9. júní 1914, d. 23. júlí 2012. Maður hennar [[Bogi Óskar Sigurðsson]].<br> | ||
2. [[Sólveig Eggertsdóttir]], f. 9. maí 1917, d. 18. mars 2008. Fyrrum maður hennar [[Elías Eyvindsson læknir|Elías Eyvindsson]]. | 2. [[Sólveig Eggertsdóttir]], f. 9. maí 1917, d. 18. mars 2008. Fyrrum maður hennar [[Elías Eyvindsson læknir|Elías Eyvindsson]]. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 29. apríl 2024 kl. 12:01
Eggert Einar Jónsson frá Sölvanesi í Skagafirði, bóndi, verslunarmaður, kaupsýslumaður, starfsmaður Shell í Rvk og Eyjum, útgerðarmaður, frystihússrekandi fæddist 16. mars 1890, og lést 28. september 1951.
Foreldrar hans voru Jón Pétursson bóndi á Nautabúi í Skagafirði, f. 3. júlí 1867, d. 7. febrúar 1946, og kona hans Sólveig Eggertsdóttir húsfreyja, f. 24. desember 1869, d. 10. júlí 1946.
Eggert lærði í Verslunarskóla Íslands, lauk þaðan prófi 1910.
Hann var síðan verslunarmaður á Sauðárkróki til 1912, en varð þá bóndi á Hofi á Höfðaströnd til 1914, er hann flutti til Rvk. Hann stundaði þar kaupsýslu til 1922 og rak jafnframt bú í Gufunesi á árunum 1917-1922. Árin 1922-1924 var hann í Innri-Njarðvík og rak þar íshús og útgerð, en flutti aftur til Rvk og varð starfsmaður olíufélagsins Shell til 1930, en var síðan umboðsmaður félagsins í Eyjum til 1939, rak frystihús og fleira í Innri-Njarðvík, búskap á Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum frá 1948 og jafnframt á Eystri-Kirkjubæ frá 1950 til æviloka 1951.
Þau Elín giftu sig 1912, einuðust tvö börn.
Elín lést 1975.
I. Kona Eggerts, (1912), var Elín Sigmundsdóttir frá Vindheimum í Tungusveit, Skagaf., húsfreyja, f. 22. júlí 1890, d. 31. janúar 1975.
Börn þeirra:
1. Sigurlaug Auður Eggertsdóttir, f. 9. júní 1914, d. 23. júlí 2012. Maður hennar Bogi Óskar Sigurðsson.
2. Sólveig Eggertsdóttir, f. 9. maí 1917, d. 18. mars 2008. Fyrrum maður hennar Elías Eyvindsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.