„Birna Þorsteinsdóttir (Heiðarbrekku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Birna Þorsteinsdóttir (Heiðarbrekku)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Birna og Olafur.jpg|thumb|200px|''Birna Þorsteinsdóttir og Ólafur Líndal Bjarnason.]]
[[Mynd:Birna og Olafur.jpg|thumb|200px|''Birna Þorsteinsdóttir og Ólafur Líndal Bjarnason.]]
'''Birna Þorsteinsdóttir''' frá Heiðarbrekku á Rangárvöllum, húsfeyja fæddist 16. febrúar 1955.<br>
'''Birna Þorsteinsdóttir''' frá Heiðarbrekku á Rangárvöllum, starfsmaður flugfélags, húsfeyja fæddist 16. febrúar 1955.<br>
Foreldrar hennar Þorsteinn Oddsson bóndi, fjallkóngur, f. 23. október 1920, d. 19. desember 2008, og kona hans Svava Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. júlí 1918, d. 21. mars 2001.
Foreldrar hennar Þorsteinn Oddsson bóndi, fjallkóngur, f. 23. október 1920, d. 19. desember 2008, og kona hans Svava Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. júlí 1918, d. 21. mars 2001.



Núverandi breyting frá og með 16. apríl 2024 kl. 15:01

Birna Þorsteinsdóttir og Ólafur Líndal Bjarnason.

Birna Þorsteinsdóttir frá Heiðarbrekku á Rangárvöllum, starfsmaður flugfélags, húsfeyja fæddist 16. febrúar 1955.
Foreldrar hennar Þorsteinn Oddsson bóndi, fjallkóngur, f. 23. október 1920, d. 19. desember 2008, og kona hans Svava Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. júlí 1918, d. 21. mars 2001.

Birna lauk landsprófi í Skógaskóla 1970 og námi í Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1972.
Hún vann hjá Flugfélagi Íslands í Eyjum 1973-1974, hjá Kaupfélagi Rangæinga 1975-1977, bóndi með Óoafi í Stóru-Hildisey 1978 til 1998 og bjó þar 1998-2000 eftir lát hans. Hún er bóndi á Reykjum á Skeiðum frá 2000.
Þau Ólafur giftu sig 1974, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Vestmannabraut 53 og í Baldurshaga við Vesturveg 5a í Eyjum, síðar á Hvolsvelli og urðu bændur í Stóru-Hildisey í A.-Landeyjum 1978.
Ólafur lést 1998.
Þau Rúnar Þór giftu sig 2002, búa á Reykjum á Skeiðum frá árinu 2000.

I. Maður Birnu, (21. ágúst 1974), var Ólafur Líndal Bjarnason frá Skálakoti u. V.-Eyjafjöllum, skrifstofumaður, kennari, bóndi, f. 14. ágúst 1952, d. 18. apríl 1998.
Börn þeirra:
1. Freyr Ólafsson íþróttakennari, tölvunarfræðingur, ráðgjafi, f. 27. október 1974. Kona hans Kristjana Skúladóttir.
2. Örvar Ólafsson, íþróttakennari, ráðgjafi, f. 7. apríl 1978. Sambúðarkona Elísabet Halldórsdóttir.
3. Andri Ólafsson, tónlistarmaður, f. 1. október 1985. Kona hans Sigríður Ása Júlíusdóttir.
4. Bjarni Már Ólafsson, sjúkraþjálfari, f. 29. janúar 1991. Kona hans Elfa Ólafsdóttir.

II. Maður Birnu, (27. júlí 2002), er Rúnar Þór Bjarnason bóndi, f. 7. október 1956. Foreldrar hans Bjarni Þórðarson, f. 1. apríl 1914, d. 1. mars 1998, og Sigurlaug Sigurjónsdóttir, f. 20. september 1926, d. 1. ágúst 2021.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Birna.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Morgunblaðið. Minning Ólafs.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.