„Garðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(tók út mynd, myndin vitlaus)
(setti inn flokk.)
Lína 2: Lína 2:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Verslun]]

Útgáfa síðunnar 8. janúar 2007 kl. 18:22

Húsið Garðurinn stóð við Strandveg 3. Þetta var elsti verslunarstaður í Eyjum. Áður var þar nefnt Dönskuhús eða Danski Garður. Í Dönskuhúsum var fólk geymt í Tyrkjaráninu og var haldið þar, uns það var flutt út í skip. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.