„Haukur Sigríðarson“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Haukur Sigríðarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Barn Sigríðar áður:<br> | Barn Sigríðar áður:<br> | ||
1. Kristinn Hjalti | 1. Kristinn Hjalti Hafliðason, kjörbarn Hafliða, f. 18. janúar 1968.<br> | ||
Barn Hafliða áður:<br> | Barn Hafliða áður:<br> | ||
2. Guðrún Eyja Hafliðadóttir, f. 27. janúar 1963, d. 11. október 1968. | 2. Guðrún Eyja Hafliðadóttir, f. 27. janúar 1963, d. 11. október 1968. |
Útgáfa síðunnar 2. apríl 2024 kl. 11:08
Haukur Sigríðarson frá Svalbarði, bifreiðastjóri fæddist 10. nóvember 1974 og lést 20. maí 2019 á heimili sínu í Rvk.
Foreldrar hans voru Hafliði Helgi Albertsson úr Rvk, sjómaður, verkstjóri, öryggisvörður, f. 25. október 1941, d. 13. júlí 2008, og síðari kona hans Sigríður Hauksdóttir frá Rvk, húsfreyja, f. 9. júní 1946.
Barn Sigríðar áður:
1. Kristinn Hjalti Hafliðason, kjörbarn Hafliða, f. 18. janúar 1968.
Barn Hafliða áður:
2. Guðrún Eyja Hafliðadóttir, f. 27. janúar 1963, d. 11. október 1968.
Barn Sigríðar og Hafliða:
3. Haukur Sigríðarson bifreiðastjóri, verkamaður, f. 10. nóvember 1974 í Eyjum, d. 19. maí 2019. Fyrrum kona hans Dóra Ósk Bragadóttir.
Haukur var með foreldrum sínum, á Svalbarði við Birkihlíð 24, flutti með þeim til Rvk 1991.
Hann vann um skeið á grænmetislager Hagkaupa, var frá 2006 bifreiðastjóri hjá Mjólkursamsölunni og dreifði vörum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi.
Þau Dóra Ósk giftu sig, skildu barnlaus.
Haukur lést 2020.
I. Kona Hauks, skildu, er Dóra Ósk Bragadóttir, f. 7. mars 1973. Foreldrar hennar Bragi Kristinn Guðmundsson, f. 15. mars 1942, og Margrét Hauksdóttir, f. 19. júní 1946.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 20. maí 2020. Minning Hauks.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.