„Elín Guðrún Óskarsdóttir Hafberg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Elín Guðrún Óskarsdóttir Hafberg''' frá Hálsi við Brekastíg 28, húsfreyja fæddist 23. maí 1942 á Lyngbergi.<br> Foreldrar hennar voru Óskar Vigfús Vigfússon frá Reykjavík, sjómaður, verkamaður, netamaður, f. 25. maí 1910, d. 28. júní 1997, og kona hans Guðrún Sigríður Björnsdóttir frá Minna-Núpi við Brekastíg 4, húsfreyja, verkakona, ræsti...)
 
m (Verndaði „Elín Guðrún Óskarsdóttir Hafberg“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 23. mars 2024 kl. 17:46

Elín Guðrún Óskarsdóttir Hafberg frá Hálsi við Brekastíg 28, húsfreyja fæddist 23. maí 1942 á Lyngbergi.
Foreldrar hennar voru Óskar Vigfús Vigfússon frá Reykjavík, sjómaður, verkamaður, netamaður, f. 25. maí 1910, d. 28. júní 1997, og kona hans Guðrún Sigríður Björnsdóttir frá Minna-Núpi við Brekastíg 4, húsfreyja, verkakona, ræstitæknir, f. 7. febrúar 1920, d. 8. október 2011.

Elín var 4. bekkjar gagnfræðingur 1959.
Þau Eysteinn giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hafnarfirði.

I. Maður Elínar Guðrúnar, (3. september 1966), er Eysteinn Guðmundur Hafberg verkfræðingur, f. 15. ágúst 1940 í Rvk. Foreldrar hans voru Engilbert Ólafur Einarsson Hafberg bóndi í Viðey, síðar kaupmaður í Rvk, f. 9. september 1890 á Hliði á Álftanesi, d. 1. nóvember 1949, og kona hans Rannveig Guðmundsdóttir Hafberg húsfreyja, f. 6. desember 1907 á Markeyri í Ögurhreppi, N.-Ís., d. 12. apríl 2003.
Börn þeirra:
1. Rannveig Hafberg, kennari, húsfreyja í Eyjum, f. 21. desember 1966 í Danmörku. Sambúðarmaður hennar Trausti Steinþórsson.
2. Hafdís Hafberg, f. 1. maí 1971 í Eyjum. Hún býr í Rvk. Maður hennar Marel Örn Guðlaugsson.
3. Steinar Björn Hafberg, f. 6. maí 1973 í Íran. Hann býr í H.firði.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.