„Sigríður Gísladóttir (Oddakoti)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigríður Gísladóttir''' frá Oddakoti í A.-Landeyjum, vinnukona fæddist 5. júní 1852 og lést 20. júní 1933.<br> Foreldrar hennar voru Gísli Magnússon bóndi, f. 19. ágúst 1912 í Oddakoti, d. 22. júní 1866, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir frá Bjargarkoti í Fljótshlíð, húsfreyja, f. þar 3. október 1819, d. 25. júlí 1879. Sigríður var með foreldrum sínum, en faðir hennar lést, er hún var 14 ára. Hún var með móður sinni í Oddakoti...) |
m (Verndaði „Sigríður Gísladóttir (Oddakoti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 23. mars 2024 kl. 11:52
Sigríður Gísladóttir frá Oddakoti í A.-Landeyjum, vinnukona fæddist 5. júní 1852 og lést 20. júní 1933.
Foreldrar hennar voru Gísli Magnússon bóndi, f. 19. ágúst 1912 í Oddakoti, d. 22. júní 1866, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir frá Bjargarkoti í Fljótshlíð, húsfreyja, f. þar 3. október 1819, d. 25. júlí 1879.
Sigríður var með foreldrum sínum, en faðir hennar lést, er hún var 14 ára. Hún var með móður sinni í Oddakoti 1870, en hún lést 1879.
Sigríður var vinnukona í Hallgeirsey 1890, á Hólmum í A.-Landeyjum, kom þaðan að Gili í Hvolhreppi 1900, var hjú þar 1910.
Hún flutti til Eyja 1917, var hjú í Breiðholti 1920, gamalmenni í Breiðholti 1930. Hún lést þar 1933, ógift og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.