„Þóra Harðardóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Þóra Harðardóttir. '''Þóra Harðardóttir''' frá Akureyri, kennari fæddist þar 20. apríl 1959.<br> Foreldrar hennar Hörður Jörundsson málarameistari, f. 16. janúar 1931, og kona hans Auður Guðvinsdóttir húsfreyja, f. 1. ágúst 1940, d. 4. október 2019. Þóra lauk landsprófi á Akureyri 1975, varð stúdent í MA 1979, lauk kennaraprófi 1983.<br> Hún var kennari í Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskólanum...)
 
m (Verndaði „Þóra Harðardóttir (kennari)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 4. mars 2024 kl. 12:00

Þóra Harðardóttir.

Þóra Harðardóttir frá Akureyri, kennari fæddist þar 20. apríl 1959.
Foreldrar hennar Hörður Jörundsson málarameistari, f. 16. janúar 1931, og kona hans Auður Guðvinsdóttir húsfreyja, f. 1. ágúst 1940, d. 4. október 2019.

Þóra lauk landsprófi á Akureyri 1975, varð stúdent í MA 1979, lauk kennaraprófi 1983.
Hún var kennari í Hamarsskólanum í Eyjum 1983-1984, Melaskólanum í Rvk frá 1984. (1986).
Þau Ólafur giftu sig 1984.

I. Maður Þóru er Ólafur Jóhannsson kennari, f. 1. júlí 1959.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.