„Jóna Franzdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
2. [[Víðir Finnbogason|Karl ''Víðir'' Finnbogason]], f. 20. apríl 1930, d. 7. apríl 2023.<br>
2. [[Víðir Finnbogason|Karl ''Víðir'' Finnbogason]], f. 20. apríl 1930, d. 7. apríl 2023.<br>
3. [[Hólmar Finnbogason|Karl Guðni ''Hólmar'' Finnbogason]], f. 21. febrúar 1932, d. 6. apríl 2008.<br>
3. [[Hólmar Finnbogason|Karl Guðni ''Hólmar'' Finnbogason]], f. 21. febrúar 1932, d. 6. apríl 2008.<br>
4. Björk Finnbogadóttir, f. 18. maí 1942.<br>
4. Björk Finnbogadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 18. maí 1942.<br>
5. Linda Finnbogadóttir Venegas, hjúkrunarfræðingur, f. 18. maí 1942, d. 5. október 2022.  
5. Linda Finnbogadóttir Venegas, hjúkrunarfræðingur, f. 18. maí 1942, d. 5. október 2022.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 3. mars 2024 kl. 17:37

Jóna Friðrika Hildigunn Franzdóttir frá Jaðri í Ufsasókn, Svarfaðardal. Ey., húsfreyja fæddist þar 26. september 1910 og lést 11. janúar 1965.
Foreldrar hennar voru Franz Óskar Jóhannsen, þá leigjandi á Jaðri, sjómaður á Dalvík og í Noregi, f. 23. september 1883 í Noregi, og Guðrún Hólmfríður Björnsdóttir, húsfreyja f. 24. maí 1881 í Tjarnarsókn í Svarfaðardal, d. 1932.

Jóna var léttakrakki í Húsi Sigfúsar Þorleifssonar á Dalvík 1920.
Þau Finnbogi giftu sig 1927, eignuðust fimm börn. Þau fluttu til Eyja 1929, bjuggu við Bakkastíg 3 1930, á Heiði 1932.
Þau fluttu til Siglufjarðar 1936, þaðan til Reykjavíkur um 1946, bjuggu síðast við Bergstaðastræti 33.
Finnbogi lést 1954.
Jóna bjó síðast við Bergstaðastræti 66. Hún lést 1965.

I. Maður Jónu var Finnbogi Halldórsson frá Ólafsfirði, skipstjóri, vélstjóri, f. 3. apríl 1900 á Vermundarstöðum þar, d. 27. mars 1954. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson, f. 7. mars 1864, d. 19. mars 1941, og kona hans Margrét Friðriksdóttir húsfreyja, f. 10. nóvember 1865, d. 21. apríl 1954.
Börn þeirra:
1. Karl Daníel Finnbogason, f. 25. nóvember 1928.
2. Karl Víðir Finnbogason, f. 20. apríl 1930, d. 7. apríl 2023.
3. Karl Guðni Hólmar Finnbogason, f. 21. febrúar 1932, d. 6. apríl 2008.
4. Björk Finnbogadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 18. maí 1942.
5. Linda Finnbogadóttir Venegas, hjúkrunarfræðingur, f. 18. maí 1942, d. 5. október 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.