„Júlíana Rut Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Júlíana Rut Sigurðardóttir. '''Júlíana Rut Sigurðardóttir Woodward''' frá Reykjavík, kennari fæddist þar 17. nóvember 1942 og lést 12. febrúar 2017.<br> Foreldrar hennar voru Maurice Woodward, hermaður, iðnverkamaður í Oxford, Englandi, f. 21. mars 1920, d. 25. júlí 1983, og Sveinbjörg Hermannsdóttir, f. 12. maí 1911, d. 12. febrúar 2017. Júlíana Rut lauk landsprófi í Rvk 1958, lauk kennaranámi...) |
m (Verndaði „Júlíana Rut Sigurðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 29. febrúar 2024 kl. 11:55
Júlíana Rut Sigurðardóttir Woodward frá Reykjavík, kennari fæddist þar 17. nóvember 1942 og lést 12. febrúar 2017.
Foreldrar hennar voru Maurice Woodward, hermaður, iðnverkamaður í Oxford, Englandi, f. 21. mars 1920, d. 25. júlí 1983, og Sveinbjörg Hermannsdóttir, f. 12. maí 1911, d. 12. febrúar 2017.
Júlíana Rut lauk landsprófi í Rvk 1958, lauk kennaranámi 1962.
Hún var kennari í Barnaskólanum í Eyjum 1962-1963, í Austurbæjarskólanum í Rvk 1963-1964, Digranesskóla í Kópavogi 1964-1966, Árbæjarskólanum í Rvk frá 1972. Hún kenndi 6 ára börnum heimma hjá sér 1966-1972.
Þau Sævar giftu sig 1962, eignuðust fjögur börn.
Sævar lést 1984.
I. Maður Júlíönu Rutar, (9. júní 1962), var Sigursteinn Sævar Sigurðsson sendibílstjóri, f. 17. maí 1941, d. 1. nóvember 1984. Foreldrar hans voru Sigurður Steindórsson verkstjóri í Rvk, f. 20. júní 1918, d. 8. janúar 1985, og kona hans Steinþóra Margrét Sigurðardóttir húsfreyja, f. 14. október 1919, d. 23. febrúar 2008.
Börn þeirra:
1. Arndís Valgerður Sævarsdóttir, f. 9. júní 1964.
2. Margrét Sigríður Sævarsdóttir, f. 13. júlí 1966.
3. Erla Sveinbjörg Sævarsdóttir, f. 28. júní 1970.
4. Bryndís Ósk Sævarsdóttir, f. 23. maí 1979.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.