„Guðrún Ólafsdóttir ljósmóðir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Lagfæringar.)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Ólafsdóttir''' ljósmóðir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 8. ágúst 1920 og lézt í Reykjavík 22. maí 1978.<br>
'''Guðrún Ólafsdóttir''' ljósmóðir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 8. ágúst 1920 og lézt í Reykjavík 22. maí 1978.<br>
==Ætt og uppruni==
Faðir hennar var Ólafur Guðmundur kennari, kaupmaður, bakari og hreppstjóri á Flateyri, f. 30. ágúst 1879, d. 7. maí 1948, Sigurðar formanns, útgerðarmanns,  kaupmanns og símstöðvarstjóra á Hrauni í Hnífsdal og á Langeyri í Álftafirði, f. 1860, d. 1950, Þorvarðarsonar og barnsmóður Sigurðar, Elínar Jóhannesdóttur frá Blámýrum í Ögursveit við Djúp, síðar húsfreyju á Hríshóli í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu, f. 1854, d. 1920. Móðir Guðrúnar og kona (25. marz 1917) Ólafs Guðmundar var Valgerður húsfreyja, f. 26. sept. 1893, d. 1. nóv. 1968, Guðmundar bónda að Bakkaseli í Ögursveit, f. 1849, Hafliðasonar og barnsmóður hans, Guðrúnar Sigurðardóttur.<br>
Faðir hennar var Ólafur Guðmundur kennari, kaupmaður, bakari og hreppstjóri á Flateyri, f. 30. ágúst 1879, d. 7. maí 1948, Sigurðar formanns, útgerðarmanns,  kaupmanns og símstöðvarstjóra á Hrauni í Hnífsdal og á Langeyri í Álftafirði, f. 1860, d. 1950, Þorvarðarsonar og barnsmóður Sigurðar, Elínar Jóhannesdóttur frá Blámýrum í Ögursveit við Djúp, síðar húsfreyju á Hríshóli í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu, f. 1854, d. 1920. Móðir Guðrúnar og kona (25. marz 1917) Ólafs Guðmundar var Valgerður húsfreyja, f. 26. sept. 1893, d. 1. nóv. 1968, Guðmundar bónda að Bakkaseli í Ögursveit, f. 1849, Hafliðasonar og barnsmóður hans, Guðrúnar Sigurðardóttur.<br>


Maki (1. des. 1951): Magnús Þórður bifreiðastjóri, f. 7. maí 1921, d. 17. júlí 1986, Ágústsson yfirfiskimatsmanns á Aðalbóli í Eyjum, f. 22. ágúst 1893, Þórðarsonar og konu Ágústs, Viktoríu Guðmundsdóttur húsfreyju, f. 22. febrúar 1897.<br>
==Lífsferill==
Börn þeirra Magnúsar Þórðar: [[Valgerður Ólöf Magnúsdóttir]] ljósmóðir í Eyjum, f. 23. marz 1953; Magnús Rúnar rafvirki hjá Orkuveitu Reykjavíkur, f. 29. júlí 1956.   
Guðrún var í Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði 1944-1945, lauk ljósmæðraprófi við Ljósmæðraskóla Íslands 30. september 1947.
 
Hún var ljósmóðir við Landspítalann frá 1947-30. september 1949, er hún varð ljósmóðir í Eyjum og því starfi gegndi hún til dánardægurs 1978.
== Nám og störf ==
Guðrún lauk ljósmæðraprófi við Ljósmæðraskóla Íslands 30. september 1947, var áður í Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði 1944-1945.
 
Hún var ljósmóðir við Landspítalann 1947-30. september 1949, er hún varð ljósmóðir í Eyjum og því starfi gegndi hún til dánardægurs 1978.


Maki (1. des. 1951): [[Magnús Þórður Ágústsson|Magnús Þórður]] bifreiðastjóri, f. 7. maí 1921, d. 17. júlí 1986, [[Ágúst Þórðarson|Ágústsson]] yfirfiskimatsmanns á [[Aðalból|Aðalbóli]] í Eyjum, f. 22. ágúst 1893, Þórðarsonar og konu Ágústs, [[Viktoría Guðmundsdóttir|Viktoríu Guðmundsdóttur]] húsfreyju, f. 22. febrúar 1897.<br>
Börn þeirra Magnúsar Þórðar eru:
#[[Valgerður Ólöf Magnúsdóttir]] ljósmóðir í Eyjum, f. 23. marz 1953.
#[[Magnús Rúnar Magnússon|Magnús Rúnar]] rafvirki hjá Orkuveitu Reykjavíkur, f. 29. júlí 1956.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.''
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson.]]''
* Brynleifur Tobíasson: ''Hver er maðurinn?'' Reykjavík: Bókaforlag Fagurskinna (Guðmundur Gamalíelsson), 1944.
*Brynleifur Tobíasson: ''Hver er maðurinn.'' Reykjavík: Bókaforlag Fagurskinna (Guðmundur Gamalíelsson), 1944.
* ''Garður.is.''
* Guðni Jónsson: ''Bergsætt.'' Reykjavík. I. Bls 433.
* Guðni Jónsson: ''Bergsætt I''. Reykjavík. bls 433.
*''Kennaratal á Íslandi.'' Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.
* ''Kennaratal á Íslandi.'' Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.
*''Legstaðaskrá.''
* ''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
*''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
* ''Vestfirzkar ættir''. Reykjavík: V.B. Valdimarsson, 1959-1968.
*''Vestfirzkar ættir''. Reykjavík: V.B. Valdimarsson, 1959-1968.
}}
}}


[[Flokkur: Fólk]]
[[Flokkur: Fólk]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]

Útgáfa síðunnar 20. desember 2006 kl. 17:33

Guðrún Ólafsdóttir ljósmóðir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 8. ágúst 1920 og lézt í Reykjavík 22. maí 1978.

Ætt og uppruni

Faðir hennar var Ólafur Guðmundur kennari, kaupmaður, bakari og hreppstjóri á Flateyri, f. 30. ágúst 1879, d. 7. maí 1948, Sigurðar formanns, útgerðarmanns, kaupmanns og símstöðvarstjóra á Hrauni í Hnífsdal og á Langeyri í Álftafirði, f. 1860, d. 1950, Þorvarðarsonar og barnsmóður Sigurðar, Elínar Jóhannesdóttur frá Blámýrum í Ögursveit við Djúp, síðar húsfreyju á Hríshóli í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu, f. 1854, d. 1920. Móðir Guðrúnar og kona (25. marz 1917) Ólafs Guðmundar var Valgerður húsfreyja, f. 26. sept. 1893, d. 1. nóv. 1968, Guðmundar bónda að Bakkaseli í Ögursveit, f. 1849, Hafliðasonar og barnsmóður hans, Guðrúnar Sigurðardóttur.

Lífsferill

Guðrún var í Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði 1944-1945, lauk ljósmæðraprófi við Ljósmæðraskóla Íslands 30. september 1947. Hún var ljósmóðir við Landspítalann frá 1947-30. september 1949, er hún varð ljósmóðir í Eyjum og því starfi gegndi hún til dánardægurs 1978.

Maki (1. des. 1951): Magnús Þórður bifreiðastjóri, f. 7. maí 1921, d. 17. júlí 1986, Ágústsson yfirfiskimatsmanns á Aðalbóli í Eyjum, f. 22. ágúst 1893, Þórðarsonar og konu Ágústs, Viktoríu Guðmundsdóttur húsfreyju, f. 22. febrúar 1897.
Börn þeirra Magnúsar Þórðar eru:

  1. Valgerður Ólöf Magnúsdóttir ljósmóðir í Eyjum, f. 23. marz 1953.
  2. Magnús Rúnar rafvirki hjá Orkuveitu Reykjavíkur, f. 29. júlí 1956.

Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Brynleifur Tobíasson: Hver er maðurinn. Reykjavík: Bókaforlag Fagurskinna (Guðmundur Gamalíelsson), 1944.
  • Guðni Jónsson: Bergsætt. Reykjavík. I. Bls 433.
  • Kennaratal á Íslandi. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.
  • Legstaðaskrá.
  • Ljósmæður á Íslandi. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
  • Vestfirzkar ættir. Reykjavík: V.B. Valdimarsson, 1959-1968.