„Eyjólfur Eyjólfsson (kaupfélagsstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Eyjólfur Eyjólfsson (kaupfélagsstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kaupfélagstjórar]]
[[Flokkur: Kaupfélagsstjórar]]
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2024 kl. 17:18

Guðjón Eyjólfur Eyjólfsson kaupfélagsstjóri fæddist 12. apríl 1905 í Skálateigi í Norðfirði og lést 8. apríl 1960 í Rvk.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Jónsson sjómaður á Eskifirði, f. 2. mars 1897 á Haugnum í Mýrdal, d. í september 1904, og Mekkín Guðfinna Bjarnadóttir, f. 6. maí 1891 á Eskifirði, d. 29. desember 1965.

Eyjólfur var bankamaður í Reykjavík, síðan kaupfélagsstjóri í Eyjum, síðar búsettur í Ósló. Hann sat í bæjarstjórn 1946-1950.
Þau Steinunn giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Litlu-Bolsastöðum við Faxastíg 5.

I. Kona Eyjólfs var Steinunn Pálsdóttir frá Litlu-Tjörnum í Ljósavatnsskarði, S,-Þing., f. 13. maí 1913, d. 2. október 1975.
Barn þeirra:
1. Konráð Eyjólfsson, f. 2. mars 1933, d. 6. ágúst 1950 af slysförum.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.