„Ólafur Kristinsson (Dísukoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ólafur Kristinsson. '''Ólafur Kristinsson''' bóndi fæddist 19. nóvember 1958 í Dísukoti í Þykkvabæ.<br> Foreldrar hans voru Kristinn Markússon bóndi, f. 14. apríl 1918 í Hákoti þar, d. 5. mars 2000, og kona hans Guðrún Hafliðadóttir húsfreyja, f. 15. desember 1932 í Neskoti í Fljótum, Skagafj.s., d. 17. ágúst 2020. Ólafur var með foreldrum sínum í æsku.<br> Hann bjó í Eyjum í nokkur ár -1...)
 
m (Verndaði „Ólafur Kristinsson (Dísukoti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2024 kl. 19:50

Ólafur Kristinsson.

Ólafur Kristinsson bóndi fæddist 19. nóvember 1958 í Dísukoti í Þykkvabæ.
Foreldrar hans voru Kristinn Markússon bóndi, f. 14. apríl 1918 í Hákoti þar, d. 5. mars 2000, og kona hans Guðrún Hafliðadóttir húsfreyja, f. 15. desember 1932 í Neskoti í Fljótum, Skagafj.s., d. 17. ágúst 2020.

Ólafur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann bjó í Eyjum í nokkur ár -1980, var bóndi, verkamaður, sjómaður í Miðkoti III 1980-1990, flutti til Rvk 1990, var verkstjóri við mannvirkjagerð.
Þau Hafdís Sólveig giftu sig 1977. Þau eignuðust eitt barn. Þau fluttu að Miðkoti III í Þykkvabæ og bjuggu þar 1980-1985. Þau skildu.
Þau Gefn giftu sig 1992, eignuðust eitt barn, bjuggu í Miðkoti, en skildu.
Þau Regína giftu sig 1999, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Kona Ólafs, (10. apríl 1977), var Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 27. mars 1958, d. 11. október 2000.
Barn þeirra:
1. Kolbrún Ósk Ólafsdóttir, f. 24. ágúst 1977 í Eyjum, d. 14. október 2002.

II. Kona Ólafs, (31. október 1992. skildu), er Gefn Baldursdóttir, f. 13. ágúst 1962. Foreldrar hennar Baldur Freyr Guðjónsson rekstrarráðgjafi í Danmörku, f. 7. mars 1942 og kona hans Guðný Kristjánsdóttir skrifstofumaður, f. 18. janúar 1941, d. 19. september 2022.
Barn þeirra:
2. Guðni Rúnar Ólafsson, f. 6. apríl 1992.

III. Kona Ólafs, (15. maí 1999), er Regina Fr. Heincke skrifstofumaður, f. 8. september 1963. Foreldrar hennar Karl Heinz Friedrich Heincke smiður í Malmö í Svíþjóð, f. 17. ágúst 1928, d. 16. desember 1992, og kona hans Lyra Heincke, f. Nielsen, sjúkraliði, f. 26. maí 1928.
Börn þeirra:
3. Hanna Ruth Ólafsdóttir, f. 11. mars 2002.
4. Selma Elísa Ólafsdóttir, f. 5. febrúar 2004.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 31. október 2000. Minning Hafdísar Sólveigar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.