„Málhildur Sigurbjörnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Málhildur Sigurbjörnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Málhildur bjó með foreldrum sínum í Höfðaborg í Rvk.<br>
Málhildur bjó með foreldrum sínum í Höfðaborg í Rvk.<br>
Hún var kaupakona á Vatnsleysuströnd, fór á vertíð til Eyja.<br>
Hún var kaupakona á Vatnsleysuströnd, fór á vertíð til Eyja.<br>
Þau Karl Sesar giftu sig  1960, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 33]] við Gos 1973. Þau fluttu til Selfoss, bjuggu þar í tvö ár og þar vann Málhildur í bakaríi Kaupfélagsins. Hún flutti til Reykjavíkur og vann hjá Bakaríi Björns við Hringbraut, en síðustu starfsárin vann hún hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur.<br>
Þau Karl Sesar giftu sig  1960, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við [[Vesturvegur|Vesturveg 13]], við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 33]] við Gos 1973. Þau fluttu til Selfoss, bjuggu þar í tvö ár og þar vann Málhildur í bakaríi Kaupfélagsins. Hún flutti til Reykjavíkur og vann hjá Bakaríi Björns við Hringbraut, en síðustu starfsárin vann hún hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur.<br>
Hún gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á vinnustað, þar á meðal fyrir Verkakvennafélagið Framsókn, sat nokkur þing ASÍ og átti sæti í nokkrum samninganefndum á vegum Framsóknar.<br>  
Hún gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á vinnustað, þar á meðal fyrir Verkakvennafélagið Framsókn, sat nokkur þing ASÍ og átti sæti í nokkrum samninganefndum á vegum Framsóknar.<br>  
Þau Karl skildu og Málhildur bjó með Arthúri Karli.<br>
Þau Karl skildu og Málhildur bjó með Arthúri Karli.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. desember 2023 kl. 17:01

Málhildur Sigurbjörnsdóttir.

Málhildur Sigurbjörnsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, verkakona fæddist 24. júlí 1935 og lést 29. nóvember 2008.
Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Jóhann Guðjónsson, f. 14. júlí 1914, d. 6. júlí 1964, og Unnur Dagmar Katrín Rafnsdóttir, f. 16. september 1914, d. 27. desember 1993.

Faðir Unnar var Rafn Júlíus Símonarson sjómaður, útgerðarmaður, verslunarmaður, f. 1. júlí 1866, d. 8. júlí 1933.

Málhildur bjó með foreldrum sínum í Höfðaborg í Rvk.
Hún var kaupakona á Vatnsleysuströnd, fór á vertíð til Eyja.
Þau Karl Sesar giftu sig 1960, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Vesturveg 13, við Hásteinsveg 33 við Gos 1973. Þau fluttu til Selfoss, bjuggu þar í tvö ár og þar vann Málhildur í bakaríi Kaupfélagsins. Hún flutti til Reykjavíkur og vann hjá Bakaríi Björns við Hringbraut, en síðustu starfsárin vann hún hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Hún gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á vinnustað, þar á meðal fyrir Verkakvennafélagið Framsókn, sat nokkur þing ASÍ og átti sæti í nokkrum samninganefndum á vegum Framsóknar.
Þau Karl skildu og Málhildur bjó með Arthúri Karli.
Þau Karl Sesar giftu sig 1960, eignuðust fjögur börn. Þau skildu. Þau Arthúr Karl bjuggu saman í 31 ár. Málhildur lést 2008.

I. Maður Málhildar, (6. febrúar 1960), var Karl Sesar Sigmundsson, f. 6. febrúar 1938.
Börn þeirra:
1. Sigmundur Sesar Karlsson, f. 28. nóvember 1954. Sambúðarkona hans Linda Birna Sigurðardóttir.
2. Unnur Sigurbjörg Karlsdóttir, f. 19. september 1959. Barnsfeður hennar Jóhannes Gestur Guðnason, Sigurjón Sigurðsson.
3. Karl Sesar Karlsson, f. 6. maí 1962. Kona hans Þorbera Fjölnisdóttir.
4. Þóra Lind Karlsdóttir, f. 5. apríl 1963. Maður hennar Salómon Viðar Reynisson.

II. Sambúðarmaður Málhildar var Arthúr Karl Eyjólfsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.