„Rögnvaldur Ólafur Jóhannsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Rögnvaldur Ólafur Jóhannsson''' frá Stíghúsi við Njarðarstíg 5, sjómaður fæddist 29. desember 1927 og lést 15. júní 1974.<br> Foreldrar hans voru Jóhann Pétur Pálmason frá Stíghúsi, sjómaður, múrarameistari, f. 4. mars 1895, d. 7. janúar 1988, og kona hans Ólafía Ingibjörg Óladóttir (Lóa í Stíghúsi) frá Ólahúsi í Mjóafirði eystra, húsfreyja, verkako...) |
m (Verndaði „Rögnvaldur Ólafur Jóhannsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 25. nóvember 2023 kl. 18:04
Rögnvaldur Ólafur Jóhannsson frá Stíghúsi við Njarðarstíg 5, sjómaður fæddist 29. desember 1927 og lést 15. júní 1974.
Foreldrar hans voru Jóhann Pétur Pálmason frá Stíghúsi, sjómaður, múrarameistari, f. 4. mars 1895, d. 7. janúar 1988, og kona hans Ólafía Ingibjörg Óladóttir (Lóa í Stíghúsi) frá Ólahúsi í Mjóafirði eystra, húsfreyja, verkakona, f. 17. nóvember 1897 á Mjóafirðir, d. 22. mars 1965.
Börn Ólafíu og Jóhanns:
1. Pálmi Jóhannsson sjómaður, f. 18. janúar 1925, d. 5. febrúar 1990 .
2. Óli Kristján Jóhannsson stýrimaður, verkstjóri, f. 6. mars 1926, d. 28. mars 1999.
3. Rögnvaldur Ólafur Jóhannsson sjómaður, f. 27. desember 1927, d. 15. júní 1974.
4. Guðbjörg Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 29. desember 1930, d. 15. júlí 2018.
5. Ingi Randver Jóhannsson endurskoðandi, skákmeistari, f. 5. desember 1936, d. 30. október 2010.
Rögnvaldur var með foreldrum sínum.
Hann varð sjómaður 13 ára og stundaði sjómennsku alla ævi sína, var 15 ár á Huginn með Guðmundi Inga Guðmundssyni.
Hann bjó síðast í Vinnslustöðinni.
Hann lést 1974.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.