„Ólafur Eiríksson (Godthaab)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólafur Eiríksson''' sjómaður fæddist 1815 á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, V.-Skaft. og lést 25. apríl 1866.<br> Foreldrar hans eru óþekktir. Ólafur var léttadrengur í Hraunbæ í Álftaveri 1831-1832, vinnudrengur í Holti þar 1832-1833/34, vinnumaður á Stórólfshvoli, Rang. 1845, í Markarskarði í Hvolhreppi 1855. <br> Hann var í Godthaab í Eyjum 1860, fór þaðan í Krosssókn í A.-Landeyjum 1862. <br> Hann lést 1866 í Eyjum, en skráð...)
 
m (Verndaði „Ólafur Eiríksson (Godthaab)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. nóvember 2023 kl. 21:26

Ólafur Eiríksson sjómaður fæddist 1815 á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, V.-Skaft. og lést 25. apríl 1866.
Foreldrar hans eru óþekktir.

Ólafur var léttadrengur í Hraunbæ í Álftaveri 1831-1832, vinnudrengur í Holti þar 1832-1833/34, vinnumaður á Stórólfshvoli, Rang. 1845, í Markarskarði í Hvolhreppi 1855.
Hann var í Godthaab í Eyjum 1860, fór þaðan í Krosssókn í A.-Landeyjum 1862.
Hann lést 1866 í Eyjum, en skráður sjóróðramaður frá Kirkjulandshjáleigu í A.-Landeyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.