„Guðrún Brandsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Brandsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hennar voru  Brandur Daníelsson bóndi, f.  24. júní 1855, d. 4. desember 1936, og kona hans Þuríður Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1868, d. 29. maí 1948.
Foreldrar hennar voru  Brandur Daníelsson bóndi, f.  24. júní 1855, d. 4. desember 1936, og kona hans Þuríður Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1868, d. 29. maí 1948.


Guðrún lauk hjúkrunarprófi  í Frederiksberg Hospital í Danmörku 1. júní 1929, stundaði framhaldsnám  á fæðingadeild  þar í 2 mánuði 1929.<br>
Guðrún lauk hjúkrunarprófi  í Frederiksberg Hospital í Danmörku 1. júní 1929, stundaði framhaldsnám  á fæðingadeild  þar í 2 mánuði 1929. Hún stundaði nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík 1966-1971.<br>
Hún vann á Kleppsspítala 6. febrúar til 1. september  1930, á Blegdamshospital  í Khöfn ágúst 1929-1. febrúar 1930, á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum október 1930-október 1935, Kleppsspítala október 1935-15. apríl 1936, Leichester Royal Infirmary á Englandi maí 1936-maí 1937, Betlem Royal Hospital þar maí 1937-ágúst s. ár, á Kópavogshæli  október 1937-október 1938, hjá Barnaverndarnefnd Rvk október 1938-febrúar 1943, Læknavarðstofunni í Rvk  febrúar 1943-október 1955, á Slysavarðstofu Rvk frá 15. október 1955.  
Hún vann á Kleppsspítala 6. febrúar til 1. september  1930, á Blegdamshospital  í Khöfn ágúst 1929-1. febrúar 1930, á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum október 1930-október 1935, Kleppsspítala október 1935-15. apríl 1936, Leichester Royal Infirmary á Englandi maí 1936-maí 1937, Betlem Royal Hospital þar maí 1937-ágúst s. ár, á Kópavogshæli  október 1937-október 1938, hjá Barnaverndarnefnd Rvk október 1938-febrúar 1943, Læknavarðstofunni í Rvk  febrúar 1943-október 1955, yfirhjúkrunarkona á Slysavarðstofu Rvk frá 15. október 1955-31. desember 1965, í hálfu starfi eftir það til 1967 og í afleysingum  til 1982. <br>
Hún fékk silfurmerki Rauða Kross Íslands 1975, hélt málverkasýningu  á Mokkakaffi 1972 og í Borgarspítalanum  1977.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2023 kl. 14:16

Guðrún Brandsdóttir.

Guðrún Brandsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 16. október 1902 á Fróðastöðum í Hvítársíðu, Mýr. og lést 10. febrúar 1994.
Foreldrar hennar voru Brandur Daníelsson bóndi, f. 24. júní 1855, d. 4. desember 1936, og kona hans Þuríður Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1868, d. 29. maí 1948.

Guðrún lauk hjúkrunarprófi í Frederiksberg Hospital í Danmörku 1. júní 1929, stundaði framhaldsnám á fæðingadeild þar í 2 mánuði 1929. Hún stundaði nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík 1966-1971.
Hún vann á Kleppsspítala 6. febrúar til 1. september 1930, á Blegdamshospital í Khöfn ágúst 1929-1. febrúar 1930, á Sjúkrahúsinu í Eyjum október 1930-október 1935, Kleppsspítala október 1935-15. apríl 1936, Leichester Royal Infirmary á Englandi maí 1936-maí 1937, Betlem Royal Hospital þar maí 1937-ágúst s. ár, á Kópavogshæli október 1937-október 1938, hjá Barnaverndarnefnd Rvk október 1938-febrúar 1943, Læknavarðstofunni í Rvk febrúar 1943-október 1955, yfirhjúkrunarkona á Slysavarðstofu Rvk frá 15. október 1955-31. desember 1965, í hálfu starfi eftir það til 1967 og í afleysingum til 1982.
Hún fékk silfurmerki Rauða Kross Íslands 1975, hélt málverkasýningu á Mokkakaffi 1972 og í Borgarspítalanum 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.