„Kristín Snorradóttir (ljósmóðir)“: Munur á milli breytinga
(bætti við.) |
(Til móts við kröfur ritstjórnar.) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Kristín Snorradóttir húsmóðir, ljósmóðir á Vilborgarstöðum fæddist 1773 í Fjósakoti í Meðallandi í V-Skaft. og lézt 26. febr. 1855 á Vilborgarstöðum.<br> | Kristín Snorradóttir húsmóðir, ljósmóðir á Vilborgarstöðum fæddist 1773 í Fjósakoti í Meðallandi í V-Skaft. og lézt 26. febr. 1855 á Vilborgarstöðum.<br> | ||
Foreldrar: Snorri bóndi í Fjósakoti, f. 1732, d. 1784, Þórðar á Maríubakka í Fljótshverfi í V-Skaft., f. 1695, Snorrasonar bónda á Maríubakka Björnssonar og kona Snorra í Fjósakoti, Guðbjörg, f. 1744, d. 12. maí 1785, Eyjólfs bónda og græðara á Kvískerjum í Öræfum og Ytri-Tungu í Landbroti í V-Skaft., Jónssonar og konu Eyjólfs, Sesselju Jónsdóttur.<br> | Foreldrar: Snorri bóndi í Fjósakoti, f. 1732, d. 1784, Þórðar á Maríubakka í Fljótshverfi í V-Skaft., f. 1695, Snorrasonar bónda á Maríubakka Björnssonar og kona Snorra í Fjósakoti, Guðbjörg, f. 1744, d. 12. maí 1785, Eyjólfs bónda og græðara á Kvískerjum í Öræfum og Ytri-Tungu í Landbroti í V-Skaft., Jónssonar og konu Eyjólfs, Sesselju Jónsdóttur.<br> | ||
Guðbjörg móðir Kristínar flúði í móðuharðindunum með dætur sínar að Nesi í Selvogi. Hún lézt þar, en dætur hennar fóru aftur austur. | Guðbjörg móðir Kristínar flúði í móðuharðindunum með dætur sínar að Nesi í Selvogi. Hún lézt þar, en dætur hennar fóru aftur austur.<br> | ||
Kristín nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé, er nefnd ljósmóðir á manntali 1816, þá búsett á Vilborgarstöðum. Hún var skráð vinnukona, ekkja á Vilborgarstöðum 1845. Hún stundaði ljósmóðurstörf í Eyjum um árabil á fyrri hluta 19. aldar.<br> | Kristín nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé, er nefnd ljósmóðir á manntali 1816, þá búsett á Vilborgarstöðum. Hún var skráð vinnukona, ekkja á Vilborgarstöðum 1845. Hún stundaði ljósmóðurstörf í Eyjum um árabil á fyrri hluta 19. aldar.<br> | ||
Maki (20. nóv. 1804): Guðmundur Jónsson bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Vilborgarstöðum, f. þar um 1757, d. 4. apríl 1836.<br> | Maki (20. nóv. 1804): Guðmundur Jónsson bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Vilborgarstöðum, f. þar um 1757, d. 4. apríl 1836.<br> | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Heimildir: | Heimildir: | ||
*[[Sigfús M. Johnsen]]: Saga Vestmannaeyja. Rvk 1946, I. 149/89. | *''Upphaflegur höfundur var Víglundur Þór Þorsteinsson'' | ||
*Ljósmæður á Íslandi. Rvk 1984. | *[[Sigfús M. Johnsen]]: ''Saga Vestmannaeyja''. Rvk 1946, I. 149/89. | ||
* | *''Ljósmæður á Íslandi''. Rvk 1984. | ||
*''Vestur- Skaftfellingar.'' | |||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
[[Flokkur: Fólk]] | [[Flokkur: Fólk]] | ||
[[Flokkur: Ljósmæður]] | [[Flokkur: Ljósmæður]] |
Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2006 kl. 11:34
Kristín Snorradóttir húsmóðir, ljósmóðir á Vilborgarstöðum fæddist 1773 í Fjósakoti í Meðallandi í V-Skaft. og lézt 26. febr. 1855 á Vilborgarstöðum.
Foreldrar: Snorri bóndi í Fjósakoti, f. 1732, d. 1784, Þórðar á Maríubakka í Fljótshverfi í V-Skaft., f. 1695, Snorrasonar bónda á Maríubakka Björnssonar og kona Snorra í Fjósakoti, Guðbjörg, f. 1744, d. 12. maí 1785, Eyjólfs bónda og græðara á Kvískerjum í Öræfum og Ytri-Tungu í Landbroti í V-Skaft., Jónssonar og konu Eyjólfs, Sesselju Jónsdóttur.
Guðbjörg móðir Kristínar flúði í móðuharðindunum með dætur sínar að Nesi í Selvogi. Hún lézt þar, en dætur hennar fóru aftur austur.
Kristín nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé, er nefnd ljósmóðir á manntali 1816, þá búsett á Vilborgarstöðum. Hún var skráð vinnukona, ekkja á Vilborgarstöðum 1845. Hún stundaði ljósmóðurstörf í Eyjum um árabil á fyrri hluta 19. aldar.
Maki (20. nóv. 1804): Guðmundur Jónsson bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Vilborgarstöðum, f. þar um 1757, d. 4. apríl 1836.
Af börnum þeirra má telja Eyjólf, f. 8. des. 1805; Jón, f. 29. júní 1807, d. 5. júlí s. ár; Jón, f. 10. okt. 1808, d. 17. okt s. ár; Guðbjörg, f. 3. jan. 1810, d. 3. febr. s. ár; Þórdís, f. 8. okt. 1811, d. 20. okt. s. ár ; Snorri, f. 6. febr. 1813 og Elísabet, f. 11. okt. 1815, d. 27. júní 1837. Aðeins Eyjólfur og Elísabet eru hjá þeim 1816.
Heimildir:
- Upphaflegur höfundur var Víglundur Þór Þorsteinsson
- Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmannaeyja. Rvk 1946, I. 149/89.
- Ljósmæður á Íslandi. Rvk 1984.
- Vestur- Skaftfellingar.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.