„Gunnar Arthúrsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gunnar Arthursson''' flugstjóri fæddist 30. október 1939 á Hásteinsvegi 41.<br> Foreldrar hans voru Arthur Aanes sjómaður, vélstjóri, f. 3. september 1903, d. 2. nóvember 1988, og síðari kona hans Katrín Gunnarsdóttir kennari, húsfreyja, f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996. Börn Arthurs og fyrri konu hans Ragnheiðar Jónsdóttur:<br> 1. Guðjón E...) |
m (Verndaði „Gunnar Arthúrsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 8. ágúst 2023 kl. 14:27
Gunnar Arthursson flugstjóri fæddist 30. október 1939 á Hásteinsvegi 41.
Foreldrar hans voru Arthur Aanes sjómaður, vélstjóri, f. 3. september 1903, d. 2. nóvember 1988, og síðari kona hans Katrín Gunnarsdóttir kennari, húsfreyja, f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996.
Börn Arthurs og fyrri konu hans Ragnheiðar Jónsdóttur:
1. Guðjón Emil Aanes skipstjóri, farmaður, f. 24. júlí 1930 í Brautarholti, d. 8. maí 1983.
2. Andvana stúlka, f. í október 1931.
3. Örn Aanes vélstjóri, f. 18. nóvember 1932 í Brautarholti, d. 3. desember 2020.
Börn Katrínar og Arthurs:
1. Sigrún Arthúrsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 10. maí 1936 á Hásteinsvegi 41, d. 14. desember 2003.
2. Gunnar Arthúrsson flugstjóri, f. 30. október 1939 á Hásteinsvegi 41. Fyrrum kona hans Svanhildur Anna Kaaber. Kona hans Ingunn Kristjánsdóttir.
3. Rannveig Arthúrsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 25. júlí 1942 á Hásteinsvegi 41.
Gunnar lærði flugstjórn, varð flugmaður hjá Iceland Air 1963-1969, vann hjá Luxair 1969-1972, þar af flugstjóri í 2 ár, síðan flugstjóri hjá Iceland Air 1977-2004 og faglegur starfsmaður 2004-2016.
Þau Svanhildur giftu sig 1965, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Ingunn giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en Ingunn átti tvö börn áður.
I. Kona Gunnars, (14. ágúst 1965, skildu), er Svannhildur Anna Axelsdóttir Kaaber kennari, húsfreyja, f. 7. september 1944 í Reykjavík. Foreldrar hennar Axel Kaaber framkvæmdastjóri, f. 24. júní 1909, d. 27. janúar 1999, og kona hans Kristín Sigríður Ólafsdóttir Kaaber kennari, f. 12. október 1922, d. 16. október 2012.
Börn þeirra:
1. Kristín Brynja Gunnarsdóttir arkitekt í Danmörku, f. 4. júlí 1966. Maður hennar Steffan Iwersen.
2. Katrín Ásta Gunnarsdóttir tölfræðingur í Svíþjóð, f. 6. apríl 1972. Maður hennar Árni Halldórsson.
II. Kona Gunnars er Ingunn Kristjánsdóttir flugfreyja, f. 7. maí 1951. Foreldrar hennar Kristján Óskar Magnússon, f. 24. september 1920, d. 9. apríl 1975, og Dagbjört Einarsdóttir, f. 12. apríl 1919, d. 29. september 2014.
Börn Ingunnar úr fyrra sambandi með Jónasi H. Jónassyni:
3. Dagbjört Jónasdóttir, f. 5. júní 1974. Maður hennar Birgir Þór Birgissson.
4. Ingibjörg Högna Jónasdóttir, f. 20. september 1981.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gunnar.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Morgunblaðið 6. október 2014. Minning Dagbjartar Einarsdóttur.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.