„Þorbjörg Jónsdóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Þorbjörg Jónsdóttir. '''Þorbjörg Jónsdóttir''' kennari fæddist 9. mars 1920 á Brekku í Presthólahreppi, N.-Þing. og lést 25. október 2001.<br> Foreldrar hennar voru Jón Ingimundarson bóndi, f. 22. mars 1863, d. 4. nóvember 1927, og kona hans Þorbjörg Jóhannesdóttir húsfreyja. f. 9. janúar 1878, d. 13. júní 1959. Þorbjörg nam í Alþýðuskólanum á Eiðum 1937-1939, lauk kennaraprófi 1944, s...)
 
m (Verndaði „Þorbjörg Jónsdóttir (kennari)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. júní 2023 kl. 14:56

Þorbjörg Jónsdóttir.

Þorbjörg Jónsdóttir kennari fæddist 9. mars 1920 á Brekku í Presthólahreppi, N.-Þing. og lést 25. október 2001.
Foreldrar hennar voru Jón Ingimundarson bóndi, f. 22. mars 1863, d. 4. nóvember 1927, og kona hans Þorbjörg Jóhannesdóttir húsfreyja. f. 9. janúar 1878, d. 13. júní 1959.

Þorbjörg nam í Alþýðuskólanum á Eiðum 1937-1939, lauk kennaraprófi 1944, stundaði framhaldsnám í Manitoba Háskóla í Winnipeg 1946-1947.
Hún kenndi í Barnaskólanum í Eyjum 1944-1945, í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi 1945-1946, kenndi í Los Angeles í 7 ár, vann annars skrifstofustörf.
Þau William giftu sig 1951, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu lengst í Encino, útborg Los Angeles í Kaliforníu.
Þorbjörg lést 2001.

I. Maður Þorbjargar, (30. desember 1951), var William G. Prescott Hacche flugvélaverkfræðingur af enskum ættum, f. 14. júní 1920.
Börn þeirra:
1. Ingrid Ellen húsfreyja, f. 21. september 1952.
2. Philip Graham sölumaður, f. 28. október 1953.
3. Kim Prescott húsasmiður, f. 30. desember 1954.
4. Tomas hagfræðingur, f. 9. desember 1956.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.