„Sigrún Pétursdóttir (Sleðbrjóti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigrún Pétursdóttir (Sleðbrjóti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Sigrún Pétursdóttir''' frá Stórasteinsvaði í N.-Múl., húsfreyja, kennari fæddist 18. mars 1895 á Sleðbrjóti í Jökulsárhlíð þar og lést 23. nóvember 1982.<br>
'''Sigrún Pétursdóttir''' frá Stórasteinsvaði í N.-Múl., húsfreyja fæddist 18. mars 1895 á Sleðbrjóti í Jökulsárhlíð þar og lést 23. nóvember 1982.<br>
Foreldrar hennar voru Pétur Daníel Sigurðsson bóndi, f. 17. febrúar 1864, d. 17. janúar 1926,  og kona hans Elísabet Steinsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1866, d. 20. nóvember 1931.<br>
Foreldrar hennar voru Pétur Daníel Sigurðsson bóndi, f. 17. febrúar 1864, d. 17. janúar 1926,  og kona hans Elísabet Steinsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1866, d. 20. nóvember 1931.<br>



Núverandi breyting frá og með 30. júní 2023 kl. 14:11

Sigrún Pétursdóttir frá Stórasteinsvaði í N.-Múl., húsfreyja fæddist 18. mars 1895 á Sleðbrjóti í Jökulsárhlíð þar og lést 23. nóvember 1982.
Foreldrar hennar voru Pétur Daníel Sigurðsson bóndi, f. 17. febrúar 1864, d. 17. janúar 1926, og kona hans Elísabet Steinsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1866, d. 20. nóvember 1931.

Þau Sæmundur giftu sig 1918, eignuðust tvö börn, en misstu annað þeirra á öðru ári sínu. Þau bjuggu í Barnaskólanum 1920. Þau veiktust af berklum, urðu að koma Einari í fóstur austur í Borgarfjörð eystra til móðurforeldra hans. Þau hjón skildu.
Sigrún lést 1982.

I. Maður Sigrúnar, (6. desember 1918, skildu), var Steindór Sæmundur Einarsson kennari, f. 3. september 1889 á Litla-Hálsi í Grafningi, d. 25. maí 1948.
Börn þeirra:
1. Einar Sæmundsson verksmiðjueigandi, f. 29. október 1919, d. 3. júlí 2006.
2. Elísabet Sæmundsdóttir, f. 13. júlí 1921 í Eyjum, d. 18. janúar 1923.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.