„Elísabet Sigurðardóttir (Gafli)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Elísabet Sigurðardóttir (Gafli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
II. Maður Elísabetar, (2. júlí 1957), er [[Ásmundur Pálsson (Brimhólum)|Ásmundur Pálsson]] sjómaður, verkstjóri, meindýraeyðir, f. 20. ágúst 1943. <br> | II. Maður Elísabetar, (2. júlí 1957), er [[Ásmundur Pálsson (Brimhólum)|Ásmundur Pálsson]] sjómaður, verkstjóri, meindýraeyðir, f. 20. ágúst 1943. <br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
2. [[Una Sigríður Ásmundsdóttir]] forstöðumaður í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]], f. 22. febrúar 1967. Maður hennar [[Óskar Guðjón Kjartansson]].<br> | |||
3. [[Sigurður Páll Ásmundsson]] þungavinnuvélastjóri, kaupmaður í Svíþjóð, f. 7. ágúst 1968. Kona hans Jennylyn Ásmundsson.<br> | |||
4. [[Ásmundur Ásmundsson (Brimhólum)|Ásmundur Ásmundsson]] meindýraeyðir, f. 8. nóvember 1978. Fyrrum kona hans Anna Sigurðardóttir. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 6. apríl 2023 kl. 10:38
Elísabet Sigurðardóttir frá Gafli í Víðidal, V.-Hún., verkakona, síðar húsfreyja fæddist 13. maí 1933 og lést 14. júlí 2013.
Foreldrar hennar voru Sigurður Magnússon Skagfjörð sjómaður, bóndi, f. 13. maí 1888, d. 22. nóvember 1961, og Emilía Sigfúsdóttir húsfreyja, f. 26. nóvember 1898, d. 8. september 1994.
Elísabet var með foreldrum sínum, flutti til Eyja um 1952. Hún bjó á
Stóru-Heiði við Sólhlíð 19.
Elísabet var verkakona.
Hún eignaðist barn með Sigurði 1959.
Þau Ásmundur giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu við Vestmannabraut 76, keyptu Brimhóla og bjuggu þar.
Elísabet lést 2013.
I. Barnsfaðir Elísabetar var Sigurður Hallvarðsson frá Pétursborg, rafvirkjameistari, f. 9. maí 1937, d. 5. nóvember 2006.
Barn þeirra:
1. Angantýr Sigurðsson tæknifræðingur, f. 10. janúar 1958 í Eyjum. Hann varð kjörsonur Málhildar konu Sigurðar. Kona hans Erla Björk Gunnarsdóttir.
II. Maður Elísabetar, (2. júlí 1957), er Ásmundur Pálsson sjómaður, verkstjóri, meindýraeyðir, f. 20. ágúst 1943.
Börn þeirra:
2. Una Sigríður Ásmundsdóttir forstöðumaður í Hraunbúðum, f. 22. febrúar 1967. Maður hennar Óskar Guðjón Kjartansson.
3. Sigurður Páll Ásmundsson þungavinnuvélastjóri, kaupmaður í Svíþjóð, f. 7. ágúst 1968. Kona hans Jennylyn Ásmundsson.
4. Ásmundur Ásmundsson meindýraeyðir, f. 8. nóvember 1978. Fyrrum kona hans Anna Sigurðardóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ásmundur.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 19. júlí 2013. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.