„Fanney Guðmundsdóttir (Ásnesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Tæmdi síðuna)
Merki: Tæming Breyting tekin til baka
Lína 1: Lína 1:
'''Fanney Guðmundsdóttir''' frá [[Ásnes|Ásnesi við Skólaveg 7]], húsfreyja fæddist þar 22. maí 1934.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Guðmundsson (málari)|Guðmundur Guðmundsson]] málarameistari, f. 18. maí 1905 á Leirum u. Eyjafjöllum, d. 14. september 1981, og fyrri kona hans [[Sigrún Guðmundsdóttir (Ásnesi)|Sigrún Guðmundsdóttir]] frá Litla-Skarði í Stafholtstungum í Borgarfirði, d. 18. ágúst 2008.


Börn Guðmundar og Sigrúnar:<br>
1. [[Fanney Guðmundsdóttir (Ásnesi)|Fanney Guðmundsdóttir]], f. 22. maí 1934 í Ásnesi. Maður hennar Jón Hólmgeirsson, látinn.<br>
2. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10)]].<br>
3. [[Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir]], f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010. Maður hennar Guðbrandur Eiríksson, látinn.<br>
4. [[Unnur Guðmundsdóttir (Hljómskálanum)|Unnur Guðmundsdóttir]], f. 10. júlí 1938 í Hljómskálanum, d. 25. apríl 1997. Maður hennar Ólafur Ágústsson, látinn.<br>
5. [[Már Guðmundsson (Hljómskálanum)|Már Guðmundsson]] málari, f. 19. ágúst 1939 í Hljómskálanum. Kona hans Jóhanna Kristjánsdóttir.<br>
Börn Sigrúnar og Þórðar Ólafssonar:<br>
6. Gylfi Þórðarson, f. 4. október 1943. Kona hans var Hrönn Kristjánsdóttir.<br>
7. Dagný Þórðardóttir, f. 10. mars 1945, d. 12. mars 1982. Maður hennar var Reynir Ríkharðsson.<br>
8. Andvana drengur.<br>
9. Rúnar Þór Þórðarson, f. 17. desember 1951. Fyrri kona hans var Björk Birgisdóttir. Síðari kona hans Margrét Guðfinnsdóttir.
Börn Guðmundar og Herdísar Einarsdóttur Höjgaard:<br>
1.  [[Ólöf Díana Guðmundsdóttir]], f. 6. júní 1946 á [[Lyngberg]]i. Maður hennar Njáll Ölver Sverrisson. <br>
2. [[Jón Einar Guðmundsson (Lyngbergi)|Jón Einar Guðmundsson]], f. 18. apríl 1950 á Lyngbergi. Kona hans Sólveig Snorradóttir.<br>
3.  [[Viðar Guðmundsson (Lyngbergi)|Viðar Guðmundsson]], f. 24. júní 1957  á Lyngbergi. Kona hans Lára Emilsdóttir.<br>
4. [[Sæunn Helena Guðmundsdóttir]], f. 19. nóvember 1960 á Lyngbergi. Maður hennar Haraldur Haraldsson.
Fanney var með foreldrum sínum, en þau skildu, er hún var um 14 ára gömul. Hún var með föður sínum og síðari konu hans á Lyngbergi 1949.<br>
Þau Jón kynntust í Eyjum, giftu sig 1955, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu í Flatey á Skjálfanda  í 7 ár og frá 1961 í Grindavík.<br>
Jón lést 2001.
I. Maður Fanneyjar, (9. maí 1955), var Jón Hólmgeirsson frá Flatey á Skjálfanda, sjómaður, síðar bæjarfulltrúi og bæjarritari í Grindavík, f.  15. mars 1934, d. 11. maí 2001. Foreldrar hans voru Hólmgeir Jónatansson, f. 6. mars 1899, d. 18. nóvember 1983, og Nanna Jónsdóttir, f. 27. febrúar 1903, d. 18. júlí 1956.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Guðmundur Jónsson, f. 25. maí 1954, d. 22. apríl 2006.  Kona hans Alda Bogadóttir.<br>
2. Hólmgeir Jónsson, f. 14. ágúst 1955. Kona hans Helga Auður Jónsdóttir.<br>
3. Hörður Jónsson, f. 17. apríl 1959. Kona hans Helga Dagmar Guðmundsdóttir.<br>
4. Smári Jónsson, f. 22. júlí 1960. Kona hans Sigríður Loftsdóttir.<br>
5. Bragi Jónsson, f. 29. september 1962. Kona hans Marta Ríkey Hjörleifsdóttir.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 18. maí 2002. Minning Jóns.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Ásnesi]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Lyngbergi]]

Útgáfa síðunnar 27. desember 2022 kl. 20:37