„Kristín Þorsteinsdóttir (Stóru-Heiði)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Kristín Þorsteinsdóttir (Stóru-Heiði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Kristin Torsteinsdottir (Storu-Heidi).jpg|thumb|200px|''Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir.]] | |||
'''Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir''' húsfreyja fæddist 13. apríl 1930 á Eskifirði og lést 24. október 2006.<br> | '''Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir''' húsfreyja fæddist 13. apríl 1930 á Eskifirði og lést 24. október 2006.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Snorrason húsasmiður á Eskifirði, f. 6. september 1894, d. 14. júní 1983, og Guðrún Helga Halldórsdóttir, f. 7. júní 1895, d. 6. september 1963. | Foreldrar hennar voru Þorsteinn Snorrason húsasmiður á Eskifirði, f. 6. september 1894, d. 14. júní 1983, og Guðrún Helga Halldórsdóttir, f. 7. júní 1895, d. 6. september 1963. |
Núverandi breyting frá og með 27. desember 2022 kl. 20:29
Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja fæddist 13. apríl 1930 á Eskifirði og lést 24. október 2006.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Snorrason húsasmiður á Eskifirði, f. 6. september 1894, d. 14. júní 1983, og Guðrún Helga Halldórsdóttir, f. 7. júní 1895, d. 6. september 1963.
Synir Guðrúnar Helgu og Stefáns Hermannssonar voru:
1. Pétur Stefánsson lögreglumaður, heilbrigðisfulltrúi, f. 1. maí 1917, d. 24. nóvember 1993.
2. Hafsteinn Stefánsson, f. 30. mars 1921, d. 29. ágúst 1999.
Þau Högni hófu sambúð á Stóru Heiði, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Sigmundur Vigfús giftu sig 1958, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu síðast að Æsufelli 6 í Reykjavík.
Sigmundur Vigfús lést 1977 og Kristín lést 2006.
I. Smbúðarmaður Kristínar var Högni Sigurðsson yngri frá Vatnsdal vélstjóri, verkstjóri, kranastjóri, f. 19. janúar 1929, d. 11. september 2018.
Barn þeirra:
1. Þorsteinn Högnason bifreiðastjóri á Blönduósi, f. 27. september 1947 á Stóru-Heiði. Kona hans Helga Sigurðardóttir.
II. Maður Kristínar, (5. janúar 1958), var Sigmundur Vigfús Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd, Skagafirði, bóndi, sigmaður í Drangey, síðar í Hveragerði, f. 15. febrúar 1933, d. 25. september 1977. Foreldrar hans voru Kristján Eiríkur Sigmundsson frá Gunnhildargerði í Hróarstungu á Héraði, f. 10. júní 1897, d. 10. október 1964, og kona hans Birna Jónsdóttir frá Grófargili í Seyluhreppi, Skagaf., húsfreyja, f. 18. nóvember 1905, d. 28. júlí 2008.
Börn þeirra:
2. Björn Sigurþór Sigmundsson, f. 28. október 1957.
3. Stefán Hermann Sigmundsson, f. 22. febrúar 1959.
4. Eiríkur Hörður Sigmundsson, f. 19. apríl 1968.
5. Huldís Ósk Sigmundsdóttir, f. 19. ágúst 1970.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 12. nóvember 2006. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.