„Árni Þórarinsson (Eystri Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Árni Þórarinsson''', [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], fæddist að Fossi í Mýrdal 25. maí 1896 og lést 18. janúar 1982 í Kópavogi. Foreldrar hans voru [[Þórarinn Árnason]] og [[Elín Pálsdóttir]]. Árið 1908 flutti fjölskyldan til Vestmannaeyja.
'''Árni Þórarinsson''', [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], fæddist að Fossi í Mýrdal 25. maí 1896 og lést 18. janúar 1982 í Kópavogi. Foreldrar hans voru [[Þórarinn Árnason]] og [[Elín Pálsdóttir]]. Árið 1908 flutti fjölskyldan til Vestmannaeyja. Einn sona Árna var [[Oddur Árnason]] og ólu Árni og konan hans upp sonarson sinn, [[Árni Oddsson|Árna Oddsson]].


Árið 1915 byrjar Árni sjómennsku á [[Gídeon VE-154|Gideon]] hjá [[Eyvindur Þórarinsson|Eyvindi Þórarinssyni]] bróður sínum. Árni tók við formennsku á [[Goðafoss|Goðafossi]] árið 1917 og var hann með hann til vertíðarloka ársins 1925.
Árið 1915 byrjar Árni sjómennsku á [[Gídeon VE-154|Gideon]] hjá [[Eyvindur Þórarinsson|Eyvindi Þórarinssyni]] bróður sínum. Árni tók við formennsku á [[Goðafoss|Goðafossi]] árið 1917 og var hann með hann til vertíðarloka ársins 1925.

Útgáfa síðunnar 6. september 2006 kl. 13:23

Árni Þórarinsson, Oddsstöðum, fæddist að Fossi í Mýrdal 25. maí 1896 og lést 18. janúar 1982 í Kópavogi. Foreldrar hans voru Þórarinn Árnason og Elín Pálsdóttir. Árið 1908 flutti fjölskyldan til Vestmannaeyja. Einn sona Árna var Oddur Árnason og ólu Árni og konan hans upp sonarson sinn, Árna Oddsson.

Árið 1915 byrjar Árni sjómennsku á Gideon hjá Eyvindi Þórarinssyni bróður sínum. Árni tók við formennsku á Goðafossi árið 1917 og var hann með hann til vertíðarloka ársins 1925.

Árni var aflakóngur Vestmannaeyja 1918, 1920 og 1926.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.