„Stefán Þ. Sigurðsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Stefán Þ. Sigurðsson (skipstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Stefán var stýrimaður og síðar skipstjóri á ýmsum fiskiskipum frá Eyjum, Reykjavík, Njarðvík, Sandgerði og Patreksfirði, var sjómaður í 40 ár. Frá 1990 varð hann vörubifreiðastjóri hjá Fiskkaupum um sex ára skeið og hjá Íslensku sjávarfangi í sex ár.<br>
Stefán var stýrimaður og síðar skipstjóri á ýmsum fiskiskipum frá Eyjum, Reykjavík, Njarðvík, Sandgerði og Patreksfirði, var sjómaður í 40 ár. Frá 1990 varð hann vörubifreiðastjóri hjá Fiskkaupum um sex ára skeið og hjá Íslensku sjávarfangi í sex ár.<br>
Þau Helga giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Hellir|Helli]] í Eyjum, í Hafnarfirði og aftur í Eyjum 1973, en fluttu  í Hafnarfjörð 1980 og bjuggu þar nema um eins og hálfs árs skeið, er þau bjuggu á Patreksfirði, þar sem Stefán var skipstjóri á togaranum Patreki.<br>
Þau Helga giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Helli í Eyjum, í Hafnarfirði og aftur í Eyjum 1973, en fluttu  í Hafnarfjörð 1980 og bjuggu þar nema um eins og hálfs árs skeið, er þau bjuggu á Patreksfirði, þar sem Stefán var skipstjóri á togaranum Patreki.<br>
Guðrún Helga lést 2022.
Guðrún Helga lést 2022.


Kona Stefáns, (13. maí 1967), var [[Helga Ágústsdóttir (Helli)|Guðrún ''Helga'' Ágústsdóttir]] frá [[Hellir|Helli við Vestmannabraut 13b]], húsfreyja, verslunarmaður, f. 18. september 1944, d. 31. júlí 2022 í Garðabæ.<br>
Kona Stefáns, (13. maí 1967), var [[Helga Ágústsdóttir (Helli)|Guðrún ‚‘‘‘Helga Ágústsdóttir]] frá [[Hellir|Helli við Vestmannabraut 13b]], húsfreyja, verslunarmaður, f. 18. september 1944, d. 31. júlí 2022 á Strikinu í Garðabæ.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Aldís Harpa Stefánsdóttir]] leikskólastjóri, f. 8. október 1967 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Ásberg Magnússon.<br>
1. [[Aldís Harpa Stefánsdóttir]] leikskólastjóri, f. 8. október 1967 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Ásberg Magnússon.<br>

Útgáfa síðunnar 9. september 2022 kl. 17:41

Stefán Þórólfur Sigurðsson frá Dalvík, skipstjóri, vörubifreiðastjóri fæddist 17. febrúar 1942.
Foreldrar hans voru Sigurður Kristinn Kristjánsson, f. 2. mars 1913, d. 21. maí 2004, og barnsmóðir hans Jóhanna Guðrún Hallgrímsdóttir, f. 2. september 1919, d. 22. mars 2009.

Stefán var stýrimaður og síðar skipstjóri á ýmsum fiskiskipum frá Eyjum, Reykjavík, Njarðvík, Sandgerði og Patreksfirði, var sjómaður í 40 ár. Frá 1990 varð hann vörubifreiðastjóri hjá Fiskkaupum um sex ára skeið og hjá Íslensku sjávarfangi í sex ár.
Þau Helga giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Helli í Eyjum, í Hafnarfirði og aftur í Eyjum 1973, en fluttu í Hafnarfjörð 1980 og bjuggu þar nema um eins og hálfs árs skeið, er þau bjuggu á Patreksfirði, þar sem Stefán var skipstjóri á togaranum Patreki.
Guðrún Helga lést 2022.

Kona Stefáns, (13. maí 1967), var Guðrún ‚‘‘‘Helga Ágústsdóttir frá Helli við Vestmannabraut 13b, húsfreyja, verslunarmaður, f. 18. september 1944, d. 31. júlí 2022 á Strikinu í Garðabæ.
Börn þeirra:
1. Aldís Harpa Stefánsdóttir leikskólastjóri, f. 8. október 1967 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Ásberg Magnússon.
2. Ásgeir Örvar Stefánsson verslunarmaður, f. 19. janúar 1976 í Eyjum. Kona hans Dagbjört Ómarsdóttir.
3. Oddný Guðrún Stefánsdóttir eigandi hárgreiðslustofunnar Mohair í Kópavogi, f. 2. ágúst 1980 í Reykjavík. Sambúðarmaður hennar Valdimar Þór Ólafsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.