136
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
(Bætti við núverandi héraðsskjalaverði.) |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Undirbúningur að stofnun safnsins var þó hafinn nokkru fyrr, eða árið 1978 þegar hafist var handa við að skrá í aðfangabók safnsins. Fyrir stofnun Héraðsskjalasafnsins voru skjöl varðveitt á Bókasafninu og Byggðasafninu. T.d. voru ljósrit af kirkjubókum Vestmannaeyja og fyrstu fundargerðabókum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja á Bókasafninu, en Byggðasafnið hafði í sínum fórum merkilegt safn verslunarbóka frá 19. öld og fyrstu áratugum 20. aldar sem afhentar voru Byggðasafninu til varðveislu á 6. áratug þessarar aldar. Með því að skoða verslunarskjölin er hægt að rekja nokkuð heillega sögu verslunar í Vestmannaeyjum á seinni hluta 19. aldar og byrjun 20. aldar. | Undirbúningur að stofnun safnsins var þó hafinn nokkru fyrr, eða árið 1978 þegar hafist var handa við að skrá í aðfangabók safnsins. Fyrir stofnun Héraðsskjalasafnsins voru skjöl varðveitt á Bókasafninu og Byggðasafninu. T.d. voru ljósrit af kirkjubókum Vestmannaeyja og fyrstu fundargerðabókum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja á Bókasafninu, en Byggðasafnið hafði í sínum fórum merkilegt safn verslunarbóka frá 19. öld og fyrstu áratugum 20. aldar sem afhentar voru Byggðasafninu til varðveislu á 6. áratug þessarar aldar. Með því að skoða verslunarskjölin er hægt að rekja nokkuð heillega sögu verslunar í Vestmannaeyjum á seinni hluta 19. aldar og byrjun 20. aldar. | ||
Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja var 11. héraðsskjalasafnið sem var stofnað hér á landi. Fyrsti starfsmaður safnsins var Haraldur Guðnason, fyrrum bæjarbókavörður í Vestmannaeyjum og starfaði hann við safnið allt til ársins 1989 að | Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja var 11. héraðsskjalasafnið sem var stofnað hér á landi. Fyrsti starfsmaður safnsins var Haraldur Guðnason, fyrrum bæjarbókavörður í Vestmannaeyjum og starfaði hann við safnið allt til ársins 1989 að bókasafnsfræðingurinn, Jóna Björg Guðmundsdóttir, tók við. Hún gegndi starfinu til ársins 2021. Núverandi héraðsskjalavörður er þjóðfræðingurinn Hrefna Valdís Guðmundsdóttir. | ||
Safnið hefur frá upphafi verið staðsett í kjallara Safnahússins, en hefur þar að auki haft skrifstofuaðstöðu á miðhæð hússins. | Safnið hefur frá upphafi verið staðsett í kjallara Safnahússins, en hefur þar að auki haft skrifstofuaðstöðu á miðhæð hússins. | ||
[[Flokkur:Saga]] | [[Flokkur:Saga]] | ||
[[Flokkur:Stofnanir]] | [[Flokkur:Stofnanir]] | ||
[[Flokkur:Söfn]] | [[Flokkur:Söfn]] |