„Þorgeir Jóelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
:''happa stór þá leggur lóð
:''happa stór þá leggur lóð
:''lagnar út á sundi.
:''lagnar út á sundi.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
:''Lundann á sævar-sundin,
:''setur Þorgeir og hvetur,
:''þegn Jóels það má fregna,
:''þolinn er sjós í skoli.
:''Sælundar sinn á bæinn
:''sæg fiska aflar hægur.
:''Sækinn er fyrður frækinn,
:''fullhuginn hamra lullar.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.}}
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. }}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2006 kl. 18:33

Þorgeir Jóelsson, Fögruvöllum og Sælundi, var fæddur á Vesturhúsum í Vestmannaeyjum 15. júní 1903 og lést 13. febrúar 1984. Foreldrar hans voru Jóel Eyjólfsson og Þórdís Guðmundsdóttir.

Þorgeir hóf ungur sjómennsku en formennsku byrjaði Þorgeir árið 1925 með Lunda I. Eftir þá vertíð kaupir Þorgeir ásamt fleiri mönnum Lunda II og var formaður með hann yfir 30 vertíðir. Einnig var Þorgeir formaður á Hörpu, Hrafni og Von II.

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Þorgeir:

Fyrir þrótt sinn þor og fjör
Þorgeir orðstírs nýtur,
er Lundinn hlaðinn heim að vör
hvíta kólgu brýtur.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Þorgeir:

Þéttur herjar þorska slóð
Þorgeir Sæs- á lundi,
happa stór þá leggur lóð
lagnar út á sundi.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Lundann á sævar-sundin,
setur Þorgeir og hvetur,
þegn Jóels það má fregna,
þolinn er sjós í skoli.
Sælundar sinn á bæinn
sæg fiska aflar hægur.
Sækinn er fyrður frækinn,
fullhuginn hamra lullar.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.