„Torfi Einarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Torfi Einarsson, [[Áshóll|Áshól]], fæddist 17. janúar 1889 að Varmahlíð undir Eyjafjöllum og lést 30. október 1960. Kona hans var Katrín Ólafsdóttir úr Mýrdal. Þau áttu fjögur börn, en Katrín lést þegar þau öll voru ung. Það féll því í hendur Torfa að ala upp börnin. Börnin voru Ása, Einar, Björgvin og [[Þórarinn Torfason|Þórarinn]]. Þórarinn var sá eini sem ílengdist í Eyjum, hin fluttu til Reykjavíkur. Ekki var foreldramissir Torfa ókunnur, því faðir Torfa lést þegar Torfi var í vöggu.  
Torfi Einarsson, [[Áshóll|Áshól]], fæddist 17. janúar 1889 að Varmahlíð undir Eyjafjöllum og lést 30. október 1960. Kona hans var Katrín Ólafsdóttir úr Mýrdal. Þau áttu fjögur börn, en Katrín lést þegar þau öll voru ung. Það féll því í hendur Torfa að ala upp börnin. Börnin voru Ása, Einar, Björgvin og [[Þórarinn Torfason|Þórarinn]]. Þórarinn var sá eini sem ílengdist í Eyjum, hin fluttu til Reykjavíkur. Ekki var foreldramissir Torfa ókunnur, því faðir Torfa lést þegar Torfi var í vöggu. Torfi og fjölskylda bjuggu á [[Áshóll|Áshól]] við Faxastíg.


Hann hóf 15 ára sjómennsku frá Eyjafjallasandi. Árið 1912 fór Torfi til Vestmannaeyja og var þar sjómaður á hinum ýmsu bátum þar til hann hóf formennsku á [[Örn|Erni]]. Eftir það er Torfi formaður á [[Happasæll|Happasæl]], [[Ingólfur|Ingólfi]] og [[Gammur|Gammi]] allt til ársins 1940. Þá fór hann í land og vann við fiskvinnslu í frystihúsunum. Torfi var dugmikill og vann eftir því sem þurfti í landi eða á sjó.  
Hann hóf 15 ára sjómennsku frá Eyjafjallasandi. Árið 1912 fór Torfi til Vestmannaeyja og var þar sjómaður á hinum ýmsu bátum þar til hann hóf formennsku á [[Örn|Erni]]. Eftir það er Torfi formaður á [[Happasæll|Happasæl]], [[Ingólfur|Ingólfi]] og [[Gammur|Gammi]] allt til ársins 1940. Þá fór hann í land og vann við fiskvinnslu í frystihúsunum. Torfi var dugmikill og vann eftir því sem þurfti í landi eða á sjó.  

Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2006 kl. 10:33

Torfi Einarsson, Áshól, fæddist 17. janúar 1889 að Varmahlíð undir Eyjafjöllum og lést 30. október 1960. Kona hans var Katrín Ólafsdóttir úr Mýrdal. Þau áttu fjögur börn, en Katrín lést þegar þau öll voru ung. Það féll því í hendur Torfa að ala upp börnin. Börnin voru Ása, Einar, Björgvin og Þórarinn. Þórarinn var sá eini sem ílengdist í Eyjum, hin fluttu til Reykjavíkur. Ekki var foreldramissir Torfa ókunnur, því faðir Torfa lést þegar Torfi var í vöggu. Torfi og fjölskylda bjuggu á Áshól við Faxastíg.

Hann hóf 15 ára sjómennsku frá Eyjafjallasandi. Árið 1912 fór Torfi til Vestmannaeyja og var þar sjómaður á hinum ýmsu bátum þar til hann hóf formennsku á Erni. Eftir það er Torfi formaður á Happasæl, Ingólfi og Gammi allt til ársins 1940. Þá fór hann í land og vann við fiskvinnslu í frystihúsunum. Torfi var dugmikill og vann eftir því sem þurfti í landi eða á sjó.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.