„Arnoddur Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Arnoddur Gunnlaugsson''' fæddist 25. júní 1917 og lést 19. október 1995. Faðir hans hét [[Gunnlaugur Sigurðsson]]. Bræður Arnodds voru [[Aðalsteinn J. Gunnlaugsson|Aðalsteinn]] og [[Elías Gunnlaugsson|Elías]]. Arnoddur bjó á [[Gjábakki|Gjábakka]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 9 og síðar á [[Sólhlíð]] 7. | '''Arnoddur Gunnlaugsson''' fæddist 25. júní 1917 og lést 19. október 1995. Faðir hans hét [[Gunnlaugur Sigurðsson]]. Bræður Arnodds voru [[Aðalsteinn J. Gunnlaugsson|Aðalsteinn]] og [[Elías Gunnlaugsson|Elías]]. Arnoddur bjó á [[Gjábakki-vestri|Gjábakka]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 9 og síðar á [[Sólhlíð]] 7. | ||
Arnoddur var formaður á mótorbátnum [[Suðurey (bátur)|Suðurey]]. | Arnoddur var formaður á mótorbátnum [[Suðurey (bátur)|Suðurey]]. |
Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2006 kl. 13:02
Arnoddur Gunnlaugsson fæddist 25. júní 1917 og lést 19. október 1995. Faðir hans hét Gunnlaugur Sigurðsson. Bræður Arnodds voru Aðalsteinn og Elías. Arnoddur bjó á Gjábakka við Bakkastíg 9 og síðar á Sólhlíð 7.
Arnoddur var formaður á mótorbátnum Suðurey.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Arnodd:
- Gunnlaugs Addi garpur fær
- gerir togið draga,
- Suðurey þá sinni rær
- sjafnar víða haga.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Arnodd ég orða þarna,
- annar sá hafið kannar
- stinnur á Suðurey sinni,
- sanni með fiskinn spannar.
- Kann sín við kvikur hranna
- kaskur og sjó við naskur.
- Stóran greini skipstjóra
- sterkan og verinn merkan.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.