„Höfði“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Höfði.jpg|thumb|300px|Höfði]] | |||
Húsið '''Höfði''' hét áður '''Núpur''' og stóð við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] 21. Það var rifið nokkru fyrir aldamótin 2000. | Húsið '''Höfði''' hét áður '''Núpur''' og stóð við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] 21. Það var rifið nokkru fyrir aldamótin 2000. | ||
Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2006 kl. 09:50
Húsið Höfði hét áður Núpur og stóð við Hásteinsveg 21. Það var rifið nokkru fyrir aldamótin 2000.
Eigendur og íbúar
- Soffía Þorsteinsdóttir og Árni Jónsson
- Guðmundur Böðvarsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir
- Þórður Stefánsson, Katrín Guðmundsdóttir og 11 börn
- Auðunn Jakob Oddsson og Steinunn Oddsdóttir
- Einar Guðmundsson og Guðfinna Bjarnadóttir
- Sigurjón Auðunsson og Sigríður Nikulásdóttir
- Rafn Kristjánsson og Pálína Sigurðardóttir
- Hjörtur Guðnason og Jóna Magnúsdóttir
- Magnús Tómasson
- Sigurður K. Hreinsson
- Vigfús Waagfjörð og Þórdís Fríðsteinsdóttir
- Alfreð Götuskeggi
- Daníel Jónsson
- Júlíus Sigurðsson
- Hafsteinn Sigurðsson og Ásta Sigurbjörnsdóttir
- Erling Einarsson, Hanna Júlíusdóttir og fjölskylda
Heimildir
- Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.