„Lönd-vestri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Stóru-Lönd.JPG|thumb|300px|Stóru-Lönd húsið til hægri. [[Hraungerði]] til vinstri.]]
Húsið '''Lönd-vestri''' var byggt árið 1909 af [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 11. Einnig nefnt Stóru-Lönd. Friðrik, sem var mikill aflamaður og sjósóknari, var kvæntur Elínu Þorsteinsdóttur og voru bæði ættuð úr Mýrdalnum. Mikil reisn og myndarskapur þótti einkenna heimilið að Löndum. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]] 1973.
Húsið '''Lönd-vestri''' var byggt árið 1909 af [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 11. Einnig nefnt Stóru-Lönd. Friðrik, sem var mikill aflamaður og sjósóknari, var kvæntur Elínu Þorsteinsdóttur og voru bæði ættuð úr Mýrdalnum. Mikil reisn og myndarskapur þótti einkenna heimilið að Löndum. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]] 1973.



Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2006 kl. 08:28

Stóru-Lönd húsið til hægri. Hraungerði til vinstri.

Húsið Lönd-vestri var byggt árið 1909 af Friðriki Svipmundssyni og stóð við Landagötu 11. Einnig nefnt Stóru-Lönd. Friðrik, sem var mikill aflamaður og sjósóknari, var kvæntur Elínu Þorsteinsdóttur og voru bæði ættuð úr Mýrdalnum. Mikil reisn og myndarskapur þótti einkenna heimilið að Löndum. Húsið fór undir hraun 1973.


Heimildir