„Jórunn Sigurðardóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
m (Tók aftur breytingar Viglundur (spjall), breytt til síðustu útgáfu Víglundur)
Merki: Afturköllun
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jórunn Sigurðardóttir.jpg|thumb|200px|''Jórunn Sigurðardóttir.]]
[[Mynd:Jóga .jpg|thumb|300px|''Jórunn Sigurðardóttir.'']]
'''Jórunn Sigurðardóttir''' vinnukona á [[Lönd]]um, fæddist 24. nóvember 1881 á Lágafelli í A-Landeyjum og lést á Sjúkrahúsinu 8. júlí 1965.<br>
'''Jórunn Sigurðardóttir''' vinnukona á [[Lönd]]um, fæddist 24. nóvember 1881 á Lágafelli í A-Landeyjum og lést á Sjúkrahúsinu 8. júlí 1965.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, síðar dvalarmaður á [[Uppsalir|Uppsölum]] f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á Uppsölum í Eyjum og kona hans (15. maí 1873, skildu), Þórunn húsfreyja, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899, Sigurðardóttir. <br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, síðar dvalarmaður á [[Uppsalir|Uppsölum]] f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á Uppsölum í Eyjum og kona hans (15. maí 1873, skildu), Þórunn húsfreyja, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899, Sigurðardóttir. <br>
Lína 7: Lína 7:
Jórunn var síðan vinnukona hjá hjónunum á Löndum, þeim [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]] og [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] þeirra búskap, fylgdi síðan Elínu og var síðast með [[Friðrik Ásmundsson|Friðriki]] og [[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Erlu]], uns hún var lögð inn á Sjúkrahúsið öldruð, og þar lést hún 1965.<br>
Jórunn var síðan vinnukona hjá hjónunum á Löndum, þeim [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]] og [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] þeirra búskap, fylgdi síðan Elínu og var síðast með [[Friðrik Ásmundsson|Friðriki]] og [[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Erlu]], uns hún var lögð inn á Sjúkrahúsið öldruð, og þar lést hún 1965.<br>
„Hún fylgdi þrem barnakynslóðum stór-fjölskyldunnar, - pabba og systkinum hans, okkur systkinum og börnum okkar Erlu,“  sagði Friðrik.<br>
„Hún fylgdi þrem barnakynslóðum stór-fjölskyldunnar, - pabba og systkinum hans, okkur systkinum og börnum okkar Erlu,“  sagði Friðrik.<br>
[[Mynd:Jóga .jpg|left thumb|200px]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 5732.jpg|ctr|200px]]
Minningarljóð þetta birtist í Morgunblaðinu 1965.<br>
Jórunn Sigurðardóttir frá Löndum — minning <br>
Fædd 24. nóvember 1881 að Lágafelli í Landeyjum.<br>
Dáin 8. júlí 1965.
::::''Yfir Fljótshlíð flæðir<br>
::::''funi morgunglóðar,<br>
::::''bjarminn kostum klæðir<br>
::::''konur æsku rjóðar. <br>
::::''Langt í suðri synda<br>
::::''sjónum fyrir meyjar, <br>
::::''hafs við himinlinda,<br>
::::''hlýjar Vestmanneyjar.
::::''Þangað leiðir lágu,<br>
::::''lífið hló við svanna,<br>
::::''studd af feti fráu,<br>
::::''fús til átakanna. <br>
::::''Brátt var hafizt handa,<br>
::::''hér var gott að una<br>
::::''sæl, og vaxin vanda<br>
::::''virti hamingjuna.<br>
::::''Hlýju kærleiks hlaustu<br>
::::''á heimilinu merka. <br>
::::''Anna og næðis naustu,<br>
::::''næm til góðra verka.<br>
::::''Þarna blessuð börnin<br>
::::''barst, og við þau ræddir.<br>
::::''Þeim var þekkust vörnin<br>
::::''þegar áföll græddir.<br>
::::''Þakka vinir vilja <br>
::::''verkin þinna handa.<br>
::::''Öll þín kynnin ylja<br>
::::''og í minning standa.<br>
::::''Svo við lokin leiðar<br>
::::''ljóminn þakti velli<br>
::::''fann sér götur greiðar<br>
::::''geisli að Helgafelli.<br>
::::''Þú varst trygglynd, trúuð<br>
::::''traustvekjandi kona.<br>
::::''Elfan breiða er brúuð — <br>
::::''bar þér fylling vona.<br>
::::''Víst þig vinir trega!<br>
::::''Von til Guðs er bundin. <br>
::::''Hann þér vel til vega<br>
::::''vísi, í dýrðarlundinn.
::::::::''E.J.E
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 72: Lína 12:
*[[Friðrik Ásmundsson]].
*[[Friðrik Ásmundsson]].
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 14. október 1965.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 30. júní 2022 kl. 16:49

Jórunn Sigurðardóttir.

Jórunn Sigurðardóttir vinnukona á Löndum, fæddist 24. nóvember 1881 á Lágafelli í A-Landeyjum og lést á Sjúkrahúsinu 8. júlí 1965.
Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, síðar dvalarmaður á Uppsölum f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á Uppsölum í Eyjum og kona hans (15. maí 1873, skildu), Þórunn húsfreyja, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899, Sigurðardóttir.

Jórunn var 8 ára með móður sinni, fráskilinni vinnukonu, í Búðarhóls-Austurhjáleigu (Hólavatni) 1890.
Við manntal 1910 var hún skráð hjú á Löndum, en var fjarverandi á Eskifirði.
Jórunn var síðan vinnukona hjá hjónunum á Löndum, þeim Elínu Þorsteinsdóttur og Friðriki Svipmundssyni þeirra búskap, fylgdi síðan Elínu og var síðast með Friðriki og Erlu, uns hún var lögð inn á Sjúkrahúsið öldruð, og þar lést hún 1965.
„Hún fylgdi þrem barnakynslóðum stór-fjölskyldunnar, - pabba og systkinum hans, okkur systkinum og börnum okkar Erlu,“ sagði Friðrik.


Heimildir